Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 58

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 58
rekstrarvörum og dittað var að ýmsu í hús- inu. Við fórum um árnar og settum niður veiðistaðamerkingar og vegvísa að veiði- stöðum. Hinn 17. júní kom Guðmundur Bang með u.þ.b. 3.300 gönguseiði sem sleppt var í Tunguá, Ármótahyl og á mið- svæðinu neðan við Hundadalsármót. Að venju var haft var boð fyrir stjórn veiðifé- lagsins. Hvergi sáum við fisk, enda engin veiðarfæri meðferðis. Aftur kom Guð- mundur Bang með 12.500 sumaralin seiði hinn 15. júlí og var þeim dreift í ýmsar þverár Miðár. Veiðin sumarið 1995 nam 58 löxum og 676 bleikjum. Það er talsvert betri veiði en í fyrrasumar, sem var lélegasta veiðisum- arið, sem við vitum um, en laxveiðin var þó langt í frá að vera viðunandi miðað við það sem áður var. Veiðin hefur verið þannig sl. fjögur sum- ur: 1995 1994 1993 1992 Lax 58 40 112 213 Bleikja 676 408 484 650 Af ofangreindum tölum sést að full ástæða er til að hafa áhyggjur af þessari þróun þótt aðeins hafi veiðin lifnað síðast- liðið sumar. Fyrsti lax sumarsins fékkst 9. júlí en sá síðasti 17. september og var sá lúsugur. Aðeins 3 veiðistaðir gáfu 4 laxa eða fleiri: Skarðafljót 25 laxa Ullarfljót 4 ” Selfoss 9 ” Aðrir staðir 20 ” Alls 58 laxa Af þessum 58 löxum voru 9 laxar 10 pund og yfir og hífa þeir upp meðalþyngd- ina sem var nú 6,7 pund. Mikið af laxinum var 3-6 pund en stærsti laxinn var 18 pund. Flestir laxanna fengust á maðk, alls 47. Á flugu fengust 6 laxar, 4 á Toby og 1 á Devon. Aðeins einn lax fékkst úr Tunguá. Fað var bleikjan sem hélt uppi veiðinni í sumar, svo sem oft áður. Sumarið 1995 veiddust fleiri bleikjur en við vitum til að hafi veiðst áður á einu sumri. Þær urðu 676. Mikið af þeim veiddist á litlar flugur nr. 10-12 en einnig mikið á maðk. Það skemmtilega við bleikjuveiðina var einnig að bleikjan var óvenjulega væn. Mikið af 2 til 3 punda og jafnvel stærri. Bendir það til óvenju góðra skilyrða í sjónum. Árnefnd dvaldi við Miðá dagana 16. til 19. september og gekk frá húsinu og tók upp veiðistaðamerkingar og vegarslóða- merkingar. Hvergi sáum við lax þessa daga, nema í Skarðafljóti. 58 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.