Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 61

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 61
TUNGUFLJOT Fyrsti lax sumarsins veiddist 30. júlí og reyndist hann jafnframt vera sá stærsti þetta árið. Um mitt sumar kom hlaup í Skaftá. Það kom með miklum krafti úr Eldvatni og ruddist alveg upp að brúnni yfir Tungu- fljót. Þetta gerðist þegar við áttum von á að fá okkar bestu laxagöngur í Tungufljót. Teljum við að eitthvað af laxi hafi drepist þegar þessi aur ruddist yfir vatnasvæðið og sé þar komin skýringin á því hversu lítið veiddist af laxi þetta sumar. Sjóbirtingsveiðin var þokkaleg þetta ár- ið miðað við að Vatnamótin, sem hafa verið talin besti veiðistaðurinn í ánni og hafa gefið allt að 70% af sjóbirtingsveið- inni undanfarin ár, voru óveiðanleg vegna hlaups í Hólmsá og Eldvatni. í staðinn var mun betri veiði upp með allri á og veiddist á stöðum sem hingað til hafa sjaldnast gef- ið fisk. I sumar settum við upp sólarsellu í veiði- húsið og mæltist það vel fyrir meðal veiði- manna, sumir voru þó helst til of ljósglaðir og tæmdu rafgeymana þannig að næstu menn voru ljóslausir. Arnefndin hefur hug á að setja upp aðra sellu og þá ætti að vera nóg ljós næsta sumar. Einnig vonumst við eftir að geta endurnýjað húsbúnaðinn sem er orðinn mjög slitinn. Öll umgengni í veiðihúsinu var mjög góð, utan fárra tilfella þar sem menn skyldu allt eftir sig fyrir aðra að þrífa og ættu þeir menn að hugsa sinn gang. Eitt- hvað bar á misskilningi með lykla að veiði- húsinu og er það mjög slæmt. Arnefndin mun sjá til þess að þetta verði komið í lag fyrir næsta veiðitímabil. Veiddir laxar 1995: Veiðitölur Breiðafor Fitjabakki Klapparhylur Bjarnarfoss Búrhylur 12 5 2 2 1 Alls: 22 Meðalþyngd: 6.5 pund. Fjöldi Kyn: Hængur 12 Hrygna 10 Agn: Spónn 10 Maðkur 9 Fluga 3 Stærsti laxinn var 14,5 pund. Hann veiddi Jón Orri Magnússon 30. júlí. Veiddir sjóbirtingar: Alls veiddust 175 sjóbirtingar, meðal- þyngd var 4,2 pund. Stærsti sjóbirtingurinn veiddist 2. okt., veiðistaðurinn var Fitjabakki, þyngdin var 13 pund, veiðimaður var Páll Stefánsson. Stærstu sjóbirtingar Fjöidi Þyngd 2 12 2 11 10 10 4 9 10 8 Alls veiddust 64 bleikjur. VEIÐIMAÐURINN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.