Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 71

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 71
Við Pingvallavatn Ljósmynd Rafn Hafnfjörð. HELGIGUNNARSSON VEIDIFERD Margir vita fátt skemmtilegra en að fara í veiðiferð. Þá verða alltaf til veiðisögur hvort sem menn veiða eður ei. Oft eru þessar sögur skreyttar dálitlum viðauka um aflamagn og stærð bráðarinnar. Ein er þó sú veiðisaga sem mér finnst skemmtileg og heyrði ég hana frá kunningja mínum, Jónasi, sem sjálfur leikur þar aðalhlutverk- ið. Jónas hafði ákveðið að fara með kunn- ingjahjónum sínum og lítilli dóttur þeirra í veiðiferð. Hafði verið ákveðið að fara til Þingvalla og tjalda þar eina nótt. Var ákveðið að fara þegar veðurútlit væri gott og dvelja þar í góðu veðri. Leið nú að brottfarardegi, fylgst hafði verið með veðurspá og var hún á þá leið að sólskin og bjartviðri yrði um helgina. Töl- uðu þeir félagar sig saman og var ákveðið að fara um hádegisbil á laugardegi. Morg- unninn rann upp bjartur og fagur. Tjöldun- um var pakkað í bílana svo og grillinu og fleiru. Var ákveðið að veiða í matinn en til öryggis var tekið með gott lambakjöt sem húsmóðirin hafði útbúið til fararinnar. Kvað hún að betra væri að hafa það með þar sem hún treysti ekki á aflaföng manns síns og Jónasar. Ekið var sem leið liggur austur Mosfells- heiði, sólin skein og hvergi var skýhnoðra að sjá. Þegar komið var að Þingvöllum blasti við undurfögur sjón; vatnið var speg- ilslétt og Þingvallabærinn skartaði sínu feg- ursta í blíðviðrinu. Ekið var að þjónustu- miðstöðinni og keypt veiðileyfi í vatninu. Að því búnu var farið í Vatnsvíkina þar sem fundin var dágóð laut til að tjalda í. Nokkur tjöld voru í nágrenninu þar sem fjölskyldur höfðu slegið upp tjöldum sín- um. Eftir að búið var að setja niður tjöldin var sólarinnar notið, bæði til sólbaðs og leikja við stúlkubarnið. Er líða tók á dag- inn settu þeir Jónas og kunningi hans sam- an veiðistangirnar. Skeggræddu þeir nokkra stund um hvaða flugu væri best að nota og eftir það var færinu kastað út í vatnið. Eftir nokkur köst fékk kunninginn væna bleikju. Þegar bleikjan var komin á þurrt land tók Jónas við fengnum, slægði VEIÐIMAÐURINN 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.