Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 23
Frá „opnu húsi“ sl. vetur. FRA SKEMMTINEFND SVFR Vetrarstarfið er hafið. Skipan fræðslu- og skemmtinefndar er óbreytt frá í fyrra. í henni eru Bjarni Ragnarsson, Árni Eyj- ólfsson, Jóhann Steinsson og Jón Ingi Ágústsson. Árshátíðin I störfum ber hæst undirbúning árshátíð- ar SVFR. Hún verður haldin á Hótel Sögu laugardaginn 10. febrúar. Ánægjan með árshátíðina í fyrra var geysimikil og sann- aðist það enn og aftur að Hótel Saga bregst ekki þegar halda skal glæsilegustu veislu ársins. Opið hús Af aðsókninni má ráða að það nýtur sívaxandi vinsælda að hafa „opið hús“. Skemmtinefndin leitast við að brydda upp á ýmsum nýjungum í dagskránni. I vetur verður fimm sinnum „opið hús“. Sam- kvæmt venju er það látið bera upp á fyrsta föstudag hvers mánaðar, frá desember og fram í maí. Á „opnum húsum“ er kjörið tækifæri fyrir stangaveiðimenn til að hitt- ast, kynnast og skiptast á fróðleik um áhugamál sitt. Fluguhnýtingar í fyrra var farið af stað með fluguhnýt- ingakvöld. Ákveðið er að halda í vetur þrjú fluguhnýtingakvöld. Tilvalið er fyrir byrj- endur og þá, sem lengra eru komnir, að læra og æfa hnýtingalist undir handleiðslu sérfróðra hnýtara. Fyrsta hnýtingakvöldið verður 6. mars. VEIÐIMAÐURINN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.