Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 45
Sleppitjörnin við Fiská. FISKÁ í umræðunni um Rangárnar hefur oft gleymst lítil en falleg bergvatnsá, Fiská, sem fellur í Eystri-Rangá skammt neðan við Tungufoss en að honum er Rangá sjálf fiskgeng. Rangárnar hafa löngum verið taldar erfiðar til hrygningar vegna sand- og vikurburðar en Fiská, sem á köflum rennur um gljúfur og grjót, verið hrygningar- og uppeldissvæði fyrir lax og sjóbirting sem gengur á vatnasvæðið. Lúðvík Gizurarson lögmaður, ættaður frá Árgilsstöðum sem standa á bakka Fisk- ár, hefur haft ána á leigu frá árinu 1982 og sleppti fyrstu árin í hana kviðpokaseiðum en byrjaði árið 1988, ásamt Einari, syni sínum, að sleppa gönguseiðum í sleppi- tjörn sem mynduð var í gamalli malarnámu við ána. Seiðin, sem voru uggaklippt, synda sjálf úr lóninu þegar þau eru komin í göngubúning. Endurheimtur urðu strax næsta ár þegar veiddust 30 fiskar úr sleppingunni og sum- arið 1990 gekk laxinn inn í sjálft gryfjulónið VEIÐIMAÐURINN og árlega síðan. í sumar var laxi lokuð leið inn í lónið en hann látinn ganga í litla tjörn sem er í útfallslæknum. Þar voru teknir í klak í haust 19 laxar og 4 vænir sjóbirtingar. Af 48 örmerkjum, sem skiluðu sér úr laxi veiddum í Eystri-Rangá árið 1993, voru 33 úr Fiskársleppingu 1992, sam- kvæmt skýrslu Veiðimálastofnunar. Veiddar endurheimtur hafa síðustu ár verið um 1%. Seiðaslepping vorin 1993-’94 hefur verið á vegum Veiðifélags Eystri- Rangár. GP Frá Fiská.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.