Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 30

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Blaðsíða 30
Össur Skarphéðinsson með ríg- vœnan urriða úr Þingvallavatni, 14 punda þitngan. Össur safnaði sl. sumar saman heimindum um gamla veiðistaði urriðans hjá bcendum oggömlum veiðimönnum og sést árangur þeirra rannsókna m.a. á þessum glœsilega fiski. Þeir eru til þarna ennþá! Þessi fallegi urriði veiddist á stöng út af Skálabrekku sl. sumar. hopa komu laxfiskar úr hafi og námu land. Þessi urriðastofn er upprunalegur stofn frá þessum tíma, og hafa írskir vísindamenn sannreynt það með erfðafræðilegum rann- sóknum. Það er mjög óvíða í heiminum sem slíkir stofnar eru lengur til. Þessir stofnar eru að spillast úti í heimi þannig að urriðastofninn í Þingvallavatni er algert „raritet“. Út frá þessu sjónarmiði má halda því fram fullum fetum að þarna séu á ferð- inni líffræðilegar fornminjar sem nauðsyn- legt er að varðveita. Þess vegna er mjög mikilvægt að menn fari ekki í einhverju óðagoti að sleppa urriða í Þingvallavatn af öðrum stofni, eins og hugmyndir voru uppi um á sínum tíma. Þessi stofn getur alveg náð sér upp sjálfur.“ Urriðastofnarnir hver á sínu svæði — Hvað gæti þessi uppbygging tekið langan tíma? „Sumir sérfræðingar telja að það gæti tekið skamman tíma og til skamms tíma var ég þeim sammála. Ég er ekki lengur jafn viss um það og ég var áður. Astæðan er sú að ég rakst á gamlan texta frá 1897 eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing. Hann fór um Suðurland að kanna vötn og veiði og gat þess þá að enginn urriði væri lengur í Ölfusvatnsánni, en hefði verið mikill um miðja nítjándu öldina. Þá hefðu menn hins vegar tekið upp á því að þvergirða ána með netum og eytt stofninum. Það tók sem sagt að minnsta kosti hálfa öld fyrir urriða af öðrum hrygningarstofnum að taka sér ból- festu í Ölfusvatnsánni. Þá rann það upp fyrir mér að í Þingvallavatni hefur verið uppi sama staðan og í frægu urriðavötnun- um úti í Evrópu, að stofnarnir hafa gengið saman á bithagana í vatninu, en síðan dreg- ið sig út og haldið hver á sinn sérstaka hrygningarstað. í Ölfusvatnsánni var skammt austur í hrygningarstöðvar stóra 30 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.