Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 27

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 27
Skörun og upplausn. listform hefur ekki endilega neitt með þægindi að gera frekar en önnur frjáls list og getur tekið á sig kuldalegustu og ólíklegustu myndir ef honum sýnist svo. Það er afleiðing eilífrar kryfjunar og niðurrifs í postmódernísku hugarfari sem hefur knúið fram hugmyndina eða líkinguna um veröldina sem sundraða í brota- brot. Gerandi í postmódernískri heimsmynd er sá sem brýtur hluti. I tengslum við þetta viðhorf má segja að séu til tvær meginskoðanir sem verður nú gerð grein fyrir. Annars vegar ber að líta á postmódernismann og brotahugsun hans sem jákvæðan hlut. Frjálsræði hans setur forgang á nýjar innsýnir og er hvatning til fjölbreytni og frábrigða, sem er í eðli sínu frjálsleg og lýðræðisleg þróun og leyfir arkitektinum að uppgötva dulin formbrigði. Þannig einkennist heimur post- módernistans af frjálsræði. En böggull fylgir ávallt skammrifi, óbeislað frelsi er í sjálfu sér ekki endilega fullkomið frelsi og getur auðveldlega snúist upp í andstöðu sína. T.d. má segja að íhalds- samur sögustíll með sitt yfir- borðskennda samhengi í um- hverfinu drepi í dróma það sem gæti verið lifandi og skapandi. I Bandaríkjunum hefur þessi stíll verið vinsæll meðal stórfyrirtækja enda er hér einungis um að ræða gamalt vín í nýjum belgjum er gerir tilkall til úreltra og bur- geisalegra gilda sem eru alls ekki við hæfi í lýðræðisþjóðfélögum með ólíka þjóðfélagshópa. Ég læt bandarískan listfræðing, hinn kunna Donald Kuspit, sjá um þessa hlið málsins en hann sagði nýlega: „An skilnings á félags- legum áhrifum sínum og mikil- vægi í umhverfi verður sú sjálfs- hrifning, er fyllir listina eldmóði, á endanum sjúk.” Hins vegar hefur fylgt líking- unni um veröldina sem sundraða í brotabrot (það er með afneitun alls strúktúrs þar eð nýsköpun krefst þess) sá óneitanlegi þáttur í postmódernísku hugarfari sem sumir gagnrýnendur hafa nefnt geðklofa eða geðrof (þ.e. sundur- laus atburðarás án samhengis) og er postmódernisminn séður sem meinsemd er krukka þurfi í. Gagnrýni á þetta geðrofskennda fyrirbrigði beinist einkum að óheftri fjölhyggju (pluralisma) að allt sé leyfilegt, en í því er tak- markaður veruleiki fólginn þar eð engin andstaða er fyrir hendi gegn óréttlátum kröfum markað- arins. Milli þessara tveggja þátta, 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.