Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 30

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 30
kennd í postmódernískri heimsmynd og hefur ímyndunar' aflinu og persónulegri túlkun verið gefinn meðbyr undir báða vængi. I stjarnfræði eru hlutir himin- geimsins aðeins sjáanlegir sem tölvuvæddar upplýsingar og í skammtaaflsfræði eru smáeind- irnar undir skoðun einungis séðar sem draugar eða menjar af sjálfum sér en aldrei í fullri tilvist sinni. Vegna þessara atriða í nútíma- vísindum og annarra skyldra fyrirbrigða er veröldin í raun aldrei heil eins og hún kemur fyrir sjónir okkar. Ohæfi okkar til að ímynda okkur nútíðina sem heilt og sögulegt form sýnir einungis hið sama um framtíðina. Vísindaskáldsagan sem tengist ósjálfrátt í huga okkar við hrjóstrugt umhverfi gefur grundvöll til að skilja hið óskih greinda og gefur ímyndunaraflinu færi til að skynja hið framandlega og breytta. I byggingu einstakra arkitekta má skynja tilvist hins framandlega á smáum skala sem skreytingu. Italski arkitektinn Carlo Scarpa ýtti undir slík viðhorf með mögnun tengipunkta í byggingum sínum, og Peter Eisenman hnoðar skreytingu og burðarvirki saman á stærri skala. Um Scarpa má eiginlega segja að hann hafi alltaf verið síungur postmodernisti í anda, enda hafnaði hann sífellt allri útópíu og vann ávallt með ósamræmi, skörun forma og afneitun í beinu samhengi og stöðluðum lausnum. Tilgangur lífsins er að vera hrifinn eða ákafur, sagði rússneski málarinn Malevich í upphafi aldarinnar og á sama hátt ættum við að vera opin fyrir nýjum formum og hugmyndum er glatt gætu augu okkar og umhverfi er dregur að nýrri öld. ■ Splundraður heimur Daniel Liebeskinds veröld brotabrotanna. Skjöldur ríkulega skreyttur formrænn þjóðsagnaarfur. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.