Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 32

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 32
Ný lofteinangrun. Áður 8" steinull + þolplast. Nú 6" steinull + Astrofoil. ASTROFOIL er einangrun, samsett úr tvöföldu lagi af litlum plastblöðrum. Sterk álfilma er á báðum hliðum, og heildarþykktin er ca. 1cm. Kostir: Aukið rými fyrir loftun, raflagnir o.þ.h. ASTROFOIL er mun öruggari varðandi raka- þéttingu, sterk og mjög gott að vinna efnið. RB hefur staðfest að 2" loftbil með ASTROFOIL hafi svipað einangrunargildi og 2" steinull. Frekari upplýsingar í síma: 91-687126. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88 GAIL keramikflísaverksmiðjurnar, Þýskalandi, eru einn af stœrstu og þekktustu framleiðendum í Evrópu í sinni grein. GAIL verksmiðjurnar hafa undanfarna tvo óratugi selt til íslands flísarí mannvirki og byggingar í fiskiðnaði, matvœla- iðnaði, efnaiðnaði, skóla, félagsheimili, banka, söfn og sundlaugar t.d. í Kópa- vogi, stœrstu sundlaug landsins. GAIL býður hógœða flísar í mörgum stœrðum og litum, allt uppí595 x 595mm. Einkaumboð á Islandi, JÓNSSON &JÚLÍUSSON Ægisgata 10 Reykjavík. sími: 25430. TRiAS ■ IJMA Forum - Facet - Gala 5QLLMÆŒ1Uíl HF. 0 SÖLUUMBOÐ LÍR HF. SKIPHOLT 29A S. 616694 - 617088

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.