Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 52

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 52
hófi, að göturnar verða svo bugðóttar og misháar, að ætla mætti, að tilviljun ein hefði ráðið allri tilhögun fremur en ásetn- ingur manna með skynsemina að leiðarljósi“ (bls. 71-2). Descartes er þannig, þegar árið 1637, orðinn talsmaður hinnar módernu hugsunar sem einkennir skipulag og byggingarlist nútímans. Og það leiðir hugann að því að jafnvel módernískar hugmyndir eiga sína sögu og eru sprottnar upp úr einhverju umhverfi. En þó að Descartes væri módern í hugsun að því leyti að hann vildi rífa niður allar fyrri skoðanir sínar til að kanna gildi þeirra, þá var það fjarri honum að rasa um ráð fram við að smíða nýjar. Hann vildi gefa sér allan þann tíma sem nauðsynlegur var til að skoða og yfirvega hugmyndir sínar. Hann segir: „Eigi er nóg áður en menn taka að reisa á ný íveruhús sitt að fella það að grunni og sjá fyrir bygg - ingarefni og húsameisturum eða þjálfa sig sjálfur í húsagerðarlist og hafa auk þess gert af því nákvæma teikningu. Menn þurfa einnig að hafa tryggt sér bústað, þar sem þeir geta búið vel um sig meðan á verkinu stendur “ (bls. 85). Eg vildi eiginlega taka undir þessi orð heimspekingsins. Arkitektúr og skipulag eru sjaldnast hafin yfir gagnrýni frekar en önnur mannanna verk, en vegna þess hversu mikilvæg þau eru fyrir daglegt líf svo margra manna verður að „tryggja sér bústað“ til að vega þau og meta og gefa sér tíma til þess að rökræða þau málefnalega í stað þess að rjúka upp til handa og fóta þegar menn telja í óefni komið. Vera má að of oft sé hér á landi farið eftir regb unni að skjóta fyrst og spyrja síðan, ákveða fyrst og ræða síðan, byggja fyrst og teikna síðan. Arkitektúr og skipulag þurfa bæði tíma og umræður til að draga fram þá þætti sem hafa varanlegt gildi og greina þá frá hinum sem myndu vera til óþurftar ef þeir yrðu framkvæmdir þegar í stað. Gagnrýnar umræður um þessi mál eru að mínu viti mjög brýnar vonandi að svo megi verða áfram. ■ Heimildir: Charles Jencks: What is Post- Modernism? London, 2. útg. 1987. Brent C. Brolin: The Failure of Modern Architecture, London, 1976. Kenneth Frampton: „Some Reflections on Postmodernism and Architecture" í ICA Documents 4, 1986. René Descartes: Orðræða um aðferð, Reykjavík, 1991. Ganqátáttar- HELLUR SÖLUSÍMI 98-31104 40x40 ■ ■ 1 KANTSTEINN 50x20x5 HSTEINN 20x40 onvtAvA I 15x30 20x15x6 • STERKAR • SLÉTTYFIRBORÐ • SENDUMHEIM 32x32 " • GOTTVERÐ • HAGSTÆÐ KJÖR • FYRIR BÍLAPLÖN BROTASTEINN55X7 • FYRIR GANGSTÍGA m Vinnuhælið Litla Hrauni Sölusími 98-31104 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.