Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 54

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 54
POSTMODERNISMI- HUGMYNDAFRÆÐI DAUÐI HÖFUNDARINS Öll hugmyndafrœöi er dauö og viö tekur hin frjdlsa og aröbœra samkeppni. SKÚU H. NORÐDAHL arkitekt s upphafi þessara hugleiðinga vil ég þakka fyrir það framtak, að efna til ráðstefnu um „Post- módernisma”, eða í raun og veru um stöðu mála í dag á sviði byggingarlistar. Einnig vil ég þakka fyrir að þetta tímarit lifir svo vel að geta efnt til slíkrar ráðstefnu, og að henni lokinni að geta gert efni hennar varanlegt til athugana og hugleiðinga. Það sem hér fer á eftir, eru hugleiðingar út frá athuga- semdum er ég hripaði niður á meðan erindin voru flutt og að auki er stuðst nokkuð við handrit af fjórum erindanna. I því felst ekki að efni annarra erinda hafi ekki vakið áhuga minn. Þessi erindi öðrum fremur gera mér kleift að koma mínum skoðunum á framfæri í almennri umræðu um byggingarlistina í dag og um hugmyndafræði, siðfræði og þjóðfélagslegt gildi starfssviðs okkar arkitekta. I stuttu máli sagt, hugleiðingar um starfsumhverfi okkar arkitektanna. Baksviðið er framsetning Guðjóns Bjamasonar á því sem hann kallar nöfnum nútíma- stefnunnar og samsvörun „Post- módernisma” við „postmódern- istiskt þjóðfélag okkar tíma”. I hnotskurn felst þetta í einkunnarorðum þessarar ritsmíðar hér að framan. Til að samræða beri árangur, verður að vera ljós skilgreining þeirra orða og hugtaka, sem notuð eru, og samkomulag um skilgrein- ingarnar. Hugtakið „módernismi” eða nútímastefna virðist í erindi Guðjóns tákna stílform það, sem í Bandaríkjunum hefur jafnframt gengið undir hugtakinu „Inter- national style”. Það er heiti formlegrar stíltegundar líkt og gotneskur eða endurreisnar stíll. I umræðum framan af þessari öld táknaði „módernismi” í byggingar listinni annað og meira. Þetta var samheiti um viðleitni til að rífa þróunina út úr stílfræði-legum böndum, sem réðu formum í byggingarlistinni á síðustu öld. Nútímastefnan (módemismi) var hugmyndafræðilegur grundvöllur að starfsemi arkitekta og þar af leiðandi ekki ákveðið stílfyrirbæri. Þessi hugmynda- fræði tók framan af margar myndir f umræðunni frá „Arts and crafts” hugmyndunum fyrir aldamótin á Bretlandi, til „Bauhaus” skólans upp úr fyrri heimsstyrjöldinni í Þýskalandi. Fyrir okkur á Norðurlöndum markar þó tímamót Stokkhólms- sýningin 1930. Þá fékk hugtakið „funksjonalismi” markaða stefnuskrá. I því fólst að ekki væri um að ræða, að byggja skyldi í bundnum stílformum heldur var það leið- sögn um markvissar vinnuaðferðir Vinnuaðferðirnar byggjast á að 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.