Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 67

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 67
annað skipsflak sem tilheyrir sögu strandlengjunnar. Safnið er miðpunktur svæðisins og þar frá er hægt að stjórna ferðum fólks um landið. Húsið er samansett úr nokkrum hlutum sem snúið er kringum ás á móti hafi. Sýningarrýmin liggja í stórum hálfniðurgröfnum skrokki. Bak við hann er anddyrið. I anddyrinu er stórt skínandi egg, að hálfu grafið niður. Eggið er „planetarium“. Byggingin hefur hala sem teygir sig í áttina að bænum og ofan á liggur brúin og horfir til hafs. Hún er borin uppi af lyftutumum og súlum í anddyrinu. Grænt, næstum því sjálflýsandi rör leiðir gesti inn í safnið. I rörinu hanga grannar vængformaðar spírur; eins og mastur og reiði hafi fallið niður. Bílastæði eru staðsett meðfram vegg gerðum úr torfi og grjóti. Veggurinn gerir það að verkum að bílar og framandi hlutir sjást ekki þegar horft er á bygginguna frá hlið. GRUNNPLAN OG SÝNINGARRÝMI Þegar vængformaðar dyrnar opnast blasir við lýsandi gler- gangur. Hann teygir sig inn í myrkur skrokksins. Við enda hans standa lyftuturn og tröppur sem ganga upp í „skipsbrúna“. Afgreiðsluborðið snýr að inngang- inum. Fyrir ofan glerganginn hanga vængir úr stáli og í þá er glerþakið fest. Glerský brúar bilið á milli þaks og sýningarrýmis. Græna rörið sker í gegnum vegginn til vinstri. I þessum árekstrum byrjar ferðin. Þróun lífsins er sýnd í veggjunum. Hún nær lengra og lengra. I gegnum gagnsæja veggina sjást ryðgaðar plötur skipsins. Gangurinn stendur hátt yfir gólfinu og frá honum sést niður í hyldýpið. Hesturinn og önnur húsdýr hafa fengið heiðurssess á hillum sem hanga í stálþráðum á veggjunum. Brúin opnast í rými þar sem aðeins húsgaflinn skilur að landið og upphafið. Ferðin heldur áfram og niður á gólf þar sem risastórar beina- grindur hvala blasa við. Gólfið er ekki lárétt til þess að undirstrika hugmyndina um skipsflakið og styrkja upplifun hins stóra rýmis. Frá skónum sem þramma á gólfinu berst hljóð sem bergmálar á milli veggjanna. Gestirnir finna fyrir hræðslu sem minnir á óvægi náttúrinnar. Stórt rýmið undir- strikar íslenska staðhætti og eyðimerkur lands þar sem allt lifandi og dautt virðist agnar smátt. SKIPSBRÚIN A efstu hæðinni eru skrifstofur og rannsóknarými náttúrufræðn stofnunar. Bylgjuformaður veggur deilir upp rýminu. Fremst í þessu rými er veitingahús með fögru útsýni yfir hafflötinn. KJALLARI 1 kjallaranum eru geymslur safns- ins og þar er einnig þjónustu- inngangur. Bílar og bátar náttúrufræðistofnunar eru einnig geymdir þar niðri. AÐ LOKUM STUH UM EFNISVAL Skrokkurinn er byggður úr stálgrind klæddri með hnoðuðum stálplötum. Kjallarinn og halinn eru uppsteyptir. Halinn er klæddur stálplötum. Brúin er gerð úr stáli. Gluggarnir liggja sléttir í hliðinni til þess að sýna betur form hennar. Aðrir fletir eru klæddir með galvaníseruðum stálplötum. Eggið er stífpússuð steypuskel. Stærð hússins er u.þ.b. 6500 m2 brúttó. ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.