Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 68

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 68
SKIPULAGSÞROUN MODERNISMANS SIGURÐUR EINARSSON arkitekt Fúnksjónalisminn boðaði arkitektúr sem skyldi uppfylla þarfir mannanna, byggingar skyldu vera vélar mannanna. Le Corbusier setti í skipulagi fram einfaldar leiðir til að skipta flóknum veruleika í einingar. Fullkominn aðskilnaður skyldi vera á tegundum svæða: íbúðar- svæði, iðnaðarsvæði o.s.frv. Umferð gangandi og akandi skyldi aðskilin og byggingar skilja sig frá náttúrunni með því að standa á súlum. Hann skrifar: „Nútímatækni, arkitektúrinn og skipulag hafa fært manninum ótrúlegt verkfæri í hendur: nýjar byggingarsamstæður, sem breyta lífsskilyrðum mannanna. Byggð svæði hafa í gegnum aldir valdið mannskemmandi stöðnun, afmarkaða með götum og görðum - orsök mikillar eymdar. Hinar nýju íbúðarblokkir, gjöf nútímatækni, endurmóta borgir og lífsskilyrði mannanna. Eftir staðháttum eru valin ýmis form á íbúðarblokkir, „framhliðarformið” eða „nálarformið”, „linsuformið”, Y formið eða veggjarformið. Nýsköpunin hefur náð þeim hápunkti, þar sem eitthvað nýtt verður til. Ibúðin mun héðan af sýna sig sem mikilfenglegur arkitektúr.” Rómeó og Júlía eftir Peter Eisenman. Við þekkjum hvemig hugmyndir Le Corbusiers hafa þróast, verið afskræmdar og haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagslegu hliðina sem varð undir í skipu- lagsgerðinni. I kjölfarið á grein Christofers Alexanders, A city is not a tree, sem birtist í Architectural Forum árið 1965, urðu ákveðin þáttaskil í skipulagsgerð. I stað þeirrar einföldunar að líta á borgarskipulag sem tré kaus Alexander að líta á borgir sem flóknara skipulag sem hann nefndi hálfnet.Til að sýna fram á mismun á fjölbreytileika þessara tveggja skipulagsaðferða, setti hann fram eftirfarandi: „Tré byggt á 20 frumhlutum getur í mesta lagi innihaldið 19 aðra undirhópa af þessum 20, en hálf-net hins vegar byggt á sömu 20 frumhlutum getur innihaldið meir Samanburður á skipulagi trásins og hálfnetsins. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.