Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Side 74

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Side 74
faývutMtý á CcAfartttfAtoti: Vorþeyr. JÓNÍNA GUÐNADÓTTIR Einn þeirra listamanna sem undanfarna áratugi hefur aftur og aftur glatt þá sem til hennar þekkja er leirlistar- maðurinn Jónína Guðnadóttir. Jónína lærði við Myndlista- og handíðaskóla Islands, Myndlistar- skólann í Reykjavík og Konst- fackskolan í Stokkhólmi og kom síðan að námi loknu á fót eigin verkstæði í Hafnarfirði. Jónína hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði innanlands og utan. Einnig hefur hún tekið ríkan þátt í félagsstarfi myndlistarmanna og var m.a. kjörin formaður Norræna myndlistarbandalagsins árið 1990, fyrst íslendinga - en gefum Jónínu orðið. „Myndverk mín eru flest unnin í steinleir. Leirinn er það efni sem ég þekki best og hef mesta þörf fyrir að vinna í, enda hef ég sérhæft mig á því sviði í tæp þrjátíu ár. Lágmyndir mínar eru 72

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.