Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 87

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 87
Ferðaskrifstofan við Opernringhof. Hans Hollein. hljóta að eiga í mótun verka í þessum anda. Meistarastykki Holleins í Vín er ferðaskrifstofan við Opernringhof. Þar vitnar hann í rýmisuppbyggingunni til Postsparkasse Wagners (byggt 1904), öll önnur innrétting er byggð á eftirvæntingu ferðamannsins, draumsýnin skýrist, indvers'kt hof og pálmar úr látúni eru biðstaðir, óspart vitnað til hins ókomna og framandi. Oll verk hans bera mark af Vín, keisaraborg í aldir þar sem austur- lönd og vestrið mættust. Flest verka hans verkuðu dulúðug á mig áður en ég kynntist þeim, en eftir kynni af borginni eru þau sjálfsögð, ljóðræn og skemmtileg í þessari heillandi borg. Kemur nú að kafla sem er óhjákvæmilegur í lífi hvers manns, heimaslóðirnar fá ævintýrablæ og verða eftirsóknarverðari en nokkru sinni áður. Lyktir urðu að heimþráin varð skynseminni yfirsterkari. Heimkoman var auðveld, fékk vinnu á virtri teiknistofu hér í bæ, og leigði mér íbúð í Norðurmýrinni. Þessi nýju heimkynni voru mér góð, bjó hjá yndislegu fullorðnu fólki sem hafði byggt húsið sem er verðugur fulltrúi hins íslenska fúnkis. Ibúðin er björt og rúmgóð og hverfið aðlaðandi, vöktu forvitni mína á fólkinu sem byggði þessi hús og hverfi sem um margt er betra en flest það sem á eftir hefur komið. Fyrirmyndir þessa hverfis er að finna í fyrstu húsum Gunnlaugs Halldórssonar, oft svo að einstökum hlutum húsa hans bregður fyrir í ýmsum myndum þegar grannt er skoðað. Undir þessum áhrifum fékk ég mitt fyrsta verkefni við að teikna Logafold 88. Tryggvi Tryggvason. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.