Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 95

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 95
Efri mynd: Grunnmynd 1. hæðar. Neðri mynd: Snið og hornvörpun. áratugarins, teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni. Þessi hús eru mjög áþekk að stærð, en ólík í útliti, og er um 70 m. fjar- lægð á milli þeirra. I greinargerð með vinningstillögunni segir m.a.: Viðviljumí þessari tillögu gefa nýbyggingunni veglegan sess í umhverfi sínu í samræmi við hlutverk henr.ar. Samt sem áður er þess vandlega gætt að ganga í engu inn á umráðasvæði Gamla skóla í götumynd Eyrarlandsvegar eða að þrengja um of að hinu friðaða húsi. Við úrlausn þessa verkefnis er lögð áhersla á að allar byggingar Menntaskólans vinni saman og myndi eina heild, bæði hvað varðar innra skipulag og ytra útlit. Nemendur og kennarar eiga að geta ferðast hindrunarlaust milli allra staða innan skólans og verið í vissu um að þeir séu allan tímann í sama skólanum. I þessum tilgangi eru helstu samkomustaðir og aðalumferðarpunktar staðsettir miðsvæðis, en kennsluálmur- nar, þ.e. Gamli skóli og Möðruvellir, látnar standa sem útverðir skólans. Við skipulag lóðarinnar er göngustígurinn, sem liggur eftir endilangri lóð Menntaskólans, látinn halda sér og mynda ás, sem tengir saman vestur- og austurhluta lóðarinnar. Annar mikilvægur ás í þessari tillögu er gangur, sem tengir saman Gamla skóla og Möðruvelli, en við hann standa eða tengjast á annan hátt öll rými nýbyggingarinnar. Nýbyggingin er í raun tvær byggingar, aðalbygging og bóka- safn. Þær standa sitt hvorum megin við göngustíginn og myndast á milli þeirra torg, inngangstorg Menntaskólans. Bókasafnið er norðan við stfginn og hefur hluti trjákransins verið numinn brott og bókasafnið sett inn í staðinn. Því er snúið þannig að það stendur skakkt í bilinu og myndast með því spennandi samspil milli húss og garðs. Bókasafnið sjálft er á jarðhæð og snúa stórir gluggar inn í garðinn, sem við það verður hluti af lestrarumhverfi safnsins. I umsögn dómnefndar segir m.a.: Tillagan felur í sér einnar hæðar aðalbyggingu og tveggja hæða bókasafnsbyggingu með látlausu og stílhreinu yfirbragði. Innri rými eru fjölbreytt og tengingar innanhúss góðar og tengingar við önnur kennslu- hús ágætar og fella þau í eina starfræna heild. Gangar framan við kennslustofur eru rúmir og vistlegir. I bókasafni er opið milli lestrarsalar og vinnurýmis kennara sem telja verður ókost svo og legu skrifstofu bókavarðar. Vörulyfta við bóka- safnið er á röngum stað. I húsinu er auðvelt að uppfylla ákvæði um brunavamir, þ.á m. rýmingarleiðir. Tillagan felur í sér bestu lausnina að mati dómnefndar hvað varðar gott og vistlegt skólaumhverfi í víðasta skilningi. Alvarlegir annmarkar felast aftur á móti (því að fjarlægja þarf núverandi íþróttahús og skólinn að vera án húsnæðis fyrir þá starfsemi nema aðstaða verði sköpuð annars staðar. ■ 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.