Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 99

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 99
HÚSEIGENDUR ALLRA TÍMA hafa leitað logandi Ijósi að réttu innréttingunum og öðru því sem prýða skal hólf og gólf híbýla þeirra. Nú er leitin á enda því BYKO hefur opnað HÓLF & GÓLF á neðri haeð verslunarinnar í Breiddinni. IHÓLF & GÓLF er heimilissýning allt árið með innréttuðum hólfum og klæddum gólfum. Þar er bókstaflega allt fyrir heimilið: Gólfefni, hillur og skápar, hreinlætistæki, innréttingar, Ijós, klæðningar og fleira og fleira. Þú sparar tíma, fé og fyrirhöfn með því að fara á einn stað og finna allt sem þú þarft á að halda fyrir heimilið - í hólf og gólf.

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.