Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 12

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 12
BYGGINGARKOSTNAÐUR A ISLANDI? INGVAR Á. GUÐMUNDSSON formaður Meistara-og verktakasambands byggingamanna. ví er stundum haldið fram að byggingarkostn' aður íbúðahúsnæðis sé hár, og er þá bent á ná- grannalöndin til samanburðar. Eg leyfi mér að halda fram hinu gagnstæða. Að bera saman bygg- ingarkostnað hérlendis við ýmis önnur Evrópulönd er vandasamt verk og þarf að taka tillit til margra sérkrafna vegna aðstæðna hér- lendis, en sambærilegust eru norðurlöndin. Hérlendis gilda aðrar og meiri kröfur til gerðar og útbúnaðar íbúða- húsnæðis en almennt gerist í Evrópu og reyndar víðast hvar annarsstaðar. Þá heyrist því oft fleygt að önnur ástæða “hás” byggingarkostnaðar hérlendis sé sú, að bygginga- meistarar haldi uppi verði ný- bygginga með t.d. óhóflegri álagn- ingu. Þetta er auðvitað lítt ígrunduð fullyrðing, en ákaflega handhæg. En hvernig skiptist byggingar- kostnaður? Hverjar eru helstu breytingar sem orðið hafa á honum á undanförnum árum og af hverju stafa þær? Lítum fyrst á breyt- ingarnar og ástæður þeirra. BYGGINGARVÍSITALA Nokkuð gott yfirlit er til yfir byggingarkostnað hérlendis enda hefur þessi kostnaður verið einn mikilvægasti þáttur hagkerfis landsins, og hefur mikilvægi hans vaxið með því að verk- og kaup- samningar eru að langmestu leyti tengdir vísitölu byggingarkostn- aðar. Þessi vísitala hefur verið reiknuð út með einum eða öðum hætti frá árinu 1914, en núverandi form hennar hefur verið lítið breytt frá október 1955. Frá því að útreikningur vísitölunnar hófst með núverandi hætti hafa orðið stórstígar breytingar t.d. á hönnun íbúðarhúsa sem hafa haft bein áhrif á byggingarkostnað og útreikning byggingarvísitölunnar. VÍSITÖLUHÚSIÐ Til að samræma viðmiðanir var tekið að reikna út byggingarkostnað húss sem var af ákveðinni stærð og gerð. „Vísitöluhúsið” er fjölbýlishús í Reykjavík, nánar tiltekið eitt stiga- hús (endastigahús) af þremur í fjögurrahæða íbúðarblokk. Neðsta hæðin er á mörkum þess að teljast jarðhæð eða kjallari. I stigahúsi þessu eru 10 íbúðir, þrjár 2ja her- bergja, þrjár 3ja herbergja og fjórar 4ra herbergja íbúðir. Á jarðhæð (í kjallara) er ein íbúð, geymslur, þvottahús O.fl. Bílskúrar fylgja ekki húsinu. Flatarmál (utanmál) hússins er 240m2 og rúmmál 2844m3. Húsið er byggt í samræmi við kröfur gildandi byggingar- reglugerðar. Rétt er að taka fram að allir kostn- aðarliðir eru miðaðir við almennt verð á höfuðborgarsvæðinu. ENDURSKOÐUN Við mat þessa byggingarkostnaðar er leitast við að endurspegla sem best vinnubrögð og byggingarhætti auk þess búnaðar og frágangs sem teljast verða viðunandi á hverjum tíma. Af þeim sökum, auk krafna frá hinu opinbera, hefur tvisvar farið fram gagnger endurskoðun á vísi- tölugrundvellinum frá 1975. Fyrri breytingin var gerð í desember 1982 og gilti frá og með janúar 1983. Þann 16. maí 1979 hafð i tekið gildi ný byggingarreglugerð (nr. 292), sem m.a. fól í sér auknar kröfur til frágangs og útbúnaðar íbúðar- húsnæðis. KRÖFUR Helstu breytingar skv. nýrri bygg- ingareglugerð voru þær að gerðar voru kröfur um bætta einangrun, sterkari steypu, meiri járnbendingu veggja og aukið öryggi raflagna. Þá var lögð sérstök áhersla á vandaðri frágang, einkum hvað varðaði máln- ingarvinnu. Þá hafði val byggingar- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.