Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 14

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 14
Athugun á sköttum og gjöldum I byggingarkostnaöi ibúöarhúsa - Niöurstööur fyrir "annan byggingarkostnaö" nær eingöngu við steinsteypu með brotþolS-250 ístaðS-120ogS'160 áður. Mun meiri áhersla var sömuleiðis lögð á frágang lóða, en sveitarfélög gera í auknum mæli þá kröfu til byggingaraðila að hús séu afhent með fullfrágenginni lóð. Þá urðu smávægilegar breytingar vegna aukinnar notkunar steinullar í stað einangrunarplasts og plaströra í grunnlagnir í stað steinsteyptra röra. Nokkrar breytingar urðu einnig á yfirborðsmeðhöndlun utanhúss. Þá var verkstjórn og sérstökum bygg- ingastjóra gert hærra undir höfði en áður og fleira mætti nefna. Að raungildi hækkaði bygginga- vísitalan af völdum fyrrgreindra breytinga frá eldri grunni um 11,64%, og var nýr grunnur tekinn í notkun í júní 1987. SKIPTING BYGGINGAR- KOSTNAÐAR Ekki verður fram hj á því litið, þegar rætt er um byggingarkostnað, að skattlagning hins opinbera er veruleg, hvort sem um er að ræða efniS' eða vinnuliði. Þetta sést glöggt á mynd 1, en heildarumfang skatta er 3 8% heildarbyggingarkostnaðar. Með sköttum er hér átt við þá liði sem ekki geta talist beinir kostn- aðarliðir við framleiðsluna heldur renna þeir ýmist til ríkissjóðs eða í aðra sjóði sem aðilar vinnu- markaðarins hafa komið sér saman um að stofna. Á myndum 2-4 sést betur hvernig þessar álögur skiptast eftir helstu flokkum byggingarkostnaðar. Alögur eru alls 39% á vinnuliði, 31% á efnisliði. Eðli málsins sam- kvæmt ber liðurinn „annar kostn- aður” langstærstu byrðina eða 67%, enda falla undir þennan lið heim- taugargjöld, leyfis- og skipulagsgjöld O.fl. LOKAORÐ Af ofangreindu má sjá, að miklu skiptirþegartalaðerum byggingar- kostnað í mismunandi löndum, að menn séu að tala um sambærilega hluti. Að bera saman byggingar- kostnað hérlendis við suðlægari lönd Evrópu eða sum svæð i Norður- Ameríku er óraunhæft. Samkvæmt þeirri vitneskju sem Meistara- og verktakasamband byggingamanna hefur er bygginga- kostnaður hérlendis fyllilega sambærilegur við þau lönd þar sem kröfur til frágangs og útbúnaðar mannvirkja eru líkastar hérlendum kröfum. ■ NÝTTKÍTTIÍTÚPUMFRÁMÁLNINGU Málnig hf. hefur sett á markaö nýtt kítti í fjórum tegundum til notkunar í iönaði og til heimilisnota. Þéttiefniö heitir Kraft kítti og fœst 1310 ml. túpum eins og annað heföbundiö kítti á markaðnum. Kraft kíttiö er í fjórum mismunandi gerðum. Kraft Arkýl og Kraft Sílikon annarsvegar sem eru í piast túpum og hinsvegar úreþan efnin Kraft Úreþan S-20 og Kraft Úreþan S-40 sem er sérstaklega sterkt og œtlað til meiri átaka, sprunguviögeröa í stein o.fl. þau eru í áltúpum. Kraft kíttinu er cetlað að keppa viö dýrari kítti á markaðnum , enda hér á ferðinni hágceöa vara, þaulprófuö og reynd hérlendis og erlendis. Að sögn Hjartar Bergstaö sölustjóra hjá Málningu er cetlaö aö Kraft kíttiö verði á betra veröi en mörg sam- bcerileg þéttiefni á okkar markaði. Erling Erlingsson auglýsingateiknari hannaði umbúðirnarsem um margt eru frábrugðnar öðrum kíttistúpum. Hönnuninernýstárleg.léttogeinföld, meö áherslu á letur og texta, sem eru einkenni umbúðanna. Allar eru túpurnar hvítar en stórt vöruheiti í lit skilur á milli þeirra. Túpurnar eru meö viöeigandi varúöarmerkjum og nauðsynlegum notkunarleiðbein- ingumaukstrikamerkis. Hjörtursegist binda miklar vonir viö þetta nýja kítti og eiga von á góðum viðbrögðum frá iðnaðarmönnum sem kunna gott að meta. Kraft kíttiö fcest í öllum helstu byggingavöruverslunum í fimm litum hver tegund, en litirnir eru: Glœrt, hvítt, grátt, svart og brúnt. Notkunarleiðbeiningar liggja frammi á sölustöðum. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.