Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 77

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 77
kuðungum, ker og sitthvað fleira. OLÆKNANDI STEINA- SAFNARI Eg spurði Brynhildi hvernig stæði á þessari ást hennar á steinum. „Eg veit það eiginlega ekki. Mér finnst bara svo mikið líf í steinunum. Strax þegar ég var lítil stelpa byrjaði ég að safna steinum þegar fjöh skyldan fór í bíltúra. Eg safnaði steinum inn í bílinn og pabbi fleygði þeim út hinum megin jafnóðum. Pabbi varaði meira að segja tilvon- andi tengdasoninn við áður en við giftumst en það dugði ekki til, ég safna enn grjóti. Steinarnir eru hluti af náttúrunni og ég vil hafa þá ná- lægt mér.” Garðurinn er svo sannarlega ævin- týraland sem hægt er að skoða eins og safn. Þar eru óteljandi listaverk og gróðurinn er líka fjölbreytilegur og hraustlegur. A síðasta ári luku þau Sigurbjörn og Brynhildur við lítið garðhús norðan megin í lóðinni og þar er lagt rafmagn. í húsinu eru bæði ljós og ofnar og þar er aðstaða til að grilla og borða. Brynhildur ræktar rósir í garðhúsinu og þar er líka talvert af smærri listaverkum. Þegar heimsókninni lauk var farið að rökkva og þá var kveikt á ljós- kerunum. Það var óneitanlega fallegt að horfa upp að húsinu þegar við ókum í burtu og það var langt í frá því að steinarnir í garðinum bæru með sér kulda, -síður en svo, frá þeim stafaði hlýju og lífi. ■ ARKITEKTUR OG SKIPULAO TÍMARITIÐ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG KEMUR ÚT ÁRSFJÓRÐUNGSLEGA OG FJALLAR Á FAGLEGAN HÁn UM BYGGINGARLIST, SKIPULAG OG UMHVERFISMÁL. ÞETTA TÍMARIT ER SAMEIGINLEGUR VETTVANGUR ALLRA ÞEIRRA SEM FÁST VIÐ SKIPULAG, HÖNNUN, MANNVIRKJAGERÐ OG ALMENNA UMHVERFISMÓTUN, BÆÐ| SÉRFRÆÐINGA, SVEITARSTJÓRNARMANNA OG FÓLKSSEM HEFUR ALMENNAN ÁHUGAÁ ÞESSUM MÁLUM. ASKRIFT 1992 Ég óska að greiða óskriftargjald að Arkitektúr og skipulag órlega með greiðslukorti þar til fyrirmœli berast um annað: Nafn................................................................... Kennitala ....................... Heimili......................................Staður................Póstn.............sími................ Euro.......Visa.......Kortnúmer........................Gildirtil Áskriftargjald hérlendis er KR. 2500 og USD. 75.00 erlendis. Sendiðtil SAV, Garðastrœti 17,101, Reykjavík, ísland. Eða hringið (91) 616577, Fax: 616571. Sé greitt með gíró eðaí sparisjóðum: Banki: 1135, reikn: 7737, kennitala: 490388-1419. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.