Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 13

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 13
Skattar og gjöld í byggingarkostnaði íbúðarhúsa - Byggingarkostnaður alls - 11% □ Vsk ÐH Vöaigj-Aollar/jöfn.gj. 30 Tiyggingagjold □ Aðstöðugjald ö Tekjusk. og útsvar DD Önnuropinb.gj. ■ Gjöld til Irf.sj.. stéttarf. ofl. ■ Ortof,veik.oghelgid. ■ Kostnaðuréngjalda Mynd 1. Athugun á sköttum og gjöldum I byggingarkostnaði Ibúðarhúsa - Niðurstöður fyrir vinnuliöi - Mynd 2. Mynd 3. Athugun á sköttum og gjöldum I byggingarkostnaðí Ibúðarhúsa - Niðurstöður fyrir efnisliði - Efnisliðir: Skipting skatta og gjalda □ Vsk Œ Vórugi j'tollar/jdfn gj ffl Tiyggjngagjeld □ Aðstöíugjeld I Tekjusk. og útsvor ED Gjöld tíl líf.sj. stétteit. of). B Orlof. veik. og helgid. efna tekið nokkrum breytingum eins og verða vill. Einnig var launaliður endurmetinn þar sem nokkrar breytingar höfðu verið gerðar á uppmælingartöxtum vegna aukinnar notkunar léttra kerfismóta auk þess sem gler var nú sett í glugga með s.k. „loftræstri” aðferð. Einnig hafði aukist notkun staðl- aðra innréttinga og náðist fram nokkur lækkun með því. Mest varð þó hækkun vegna ýmiss sérbúnaðar, s.s. kostnaðar við símalögn, dyra- síma, loftnets með magnara, loft- ræstikerfis og sorprennu. Er hér miðað við einn tengil pr. íbúð, bæði hvað snertir sjónvarp og dyrasíma. Ekki þótti ástæða til að breyta grunngerð hússins. Er skemmst frá því að segj a að endur- skoðun þessi leiddi til hækkunar á byggingarkostnaðisemnam 11,52% á grunnviðmiðun byggingarvísitölu. NÝ LÖG Þann 1. júlí 1987 tóku gildi ný lög um byggingarvísitölu sem m.a. gerðu ráð fyrir að hún yrði reiknuð út mánaðarlega, en fram að því hafði hún eingöngu verið reiknuð út þriðj a hvern mánuð. A þessum tíma var jafnframt grundvöllur vfsi- tölunnar endurskoðaður, og hún sett jafnt og 100 stig. Grunngerð vísitöluhússins var óbreytt. Hinsvegar var leitað til fjölmargra aðila, s.s. byggingarfull- trúa Reykjavíkurborgar, Verk- fræðinga- og Arkitektafélags Islands og Meistara- og verktakasambands byggingamanna. Þessiraðilarásamt fleirum sem málið varðaði voru beðnir að segja álit sitt á ýmsum þáttum vísitölunnar sem þeim þætti horfa til betri og réttari vegar. MEIRI KRÖFUR I ljós kom að innréttingar t.d. í eld- hús mætti nú taka inn í heildarverð í stað frumeininga áður. Þá höfðu, að kröfu opinberra aðila, verið gerðar síauknar kröfur til styrkleika steinsteypu og var nú tekið að miða 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.