Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 42

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 42
Framtíðarsýn Dana. verð og bendir til þess að EB sé að fj arlægjast þá hugsun að bandalagið snúist fyrst og fremst um efnahagsmál. Gæðahugtakið og umhverfisvitund séu nú að verða ráðandi og hlutverk bæja og borga eigi ekki eingöngu að vera að skapa hagvöxt. Fólki á að líða vel í bæjum og náttúrlegu og manngerðu landslagi umhverfis bæina má ekki spilla. SVÍÞJÓÐ I framhaldi af árlegum fundi nor- rænna skipulagsyfirvalda sem haldinn var í Karlskrona í Svíþjóð í ágúst 1992 boðaði sænski skipulagsmálaráðherrann Görel Thurdin til ráðstefnu um framtíð ríkjanna við Eystrasalt. Til ráð- stefnunnar var boðið ráðherrum og embættismönnum frá Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Danmörku, Finnlandi, Noregi, Þýskalandi, Póllandi, Rússlandi, Svíþjóð ogauk þess fulltrúum EB, Norrænu ráðherranefndarinnar o.fl. A ráð- stefnunni var rætt um hvernig sanv ræma mætti stefnu ríkjanna í skipulags- og umhverfismálum með sérstakri áherslu á bættar sam- göngur, samstarf borga yfir landa- mæri og framtíðarsýn. Án þess að Eystrasaltssvæðið væri skilgreint er aðaláherslan greinilega lögð á þá hluta ofangreindra landa sem liggja næstEystrasalti, s.s. suðausturhluta Danmerkur, norðausturhluta Þýska- lands, norðurhluta Póllands o.s.frv. Á þessu svæði eru um 95 milljónir íbúa. Görel Thurdin sagði í setningar- ræðu sinni að hún sæi Eystrasalts- svæðið fyrir sér sem samstætt svæði sem gæti í umhverfis-, menningar- og efnahagsmálum orðið fordæmi annarra hluta Evrópu og annarra heimshluta. Svíar sjá Karlskrona í Suður-Svíþj óð fyrir sér sem miðstöð samstarfs ríkjanna og hefur þegar verið sett þar á fót sérstök Eystra- saltsstofnun. Með þátttöku sinni í þessu samstarfi tryggja Danmörk og Þýskaland tengslin við Evrópubandalagið sem virðist fagna þessu hugsanlega nýja Hansa-svæði. Verði áframhald á þessu samstarfi, sem allar líkur eru á að verði, mætti hugsa sér að í kjölfarið fylgdu fleiri samstarfssvæði, s.s. Norðursjávar- svæði með þátttöku Bretlands, vesturhluta Danmerkur, Hollands, Belgíu, vesturhluta Frakklands og SpánarogMiðjarðarhafssvæði með þáttöku ríkjanna við Miðjarðarhaf. Þannig getur sú mynd sem við í dag höfum af Evrópu gerbreyst á fáum árum. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.