Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 19

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 19
Aö loknum fyrsta vinnudeginum er baki þínu Ijóst hvort hönnuður stólsins hafi aöeins haft í huga útlit eöa hvort hann hugaði einnig að því hvaö væri þægilegt fyrir þig. Simon Desanta hannaði skrifstofu- stólana sem bera heitið 6200. Útlit þeirra er að vísu athyglisvert en stólarnir láta vel að baki þínu fyrir tilstilli nýrrar byltingarkenndrar tækni sem dregur úr þreytu við langvarandi setur. Stóllinn styður best við þá líkams- hluta sem verða fyrir mestu álagi, svo sem mjóhrygginn. Sæti og bak fylgja náið hverri hreyfingu líkamans. Þessi stóll fer um þig mjúkum hönd- um og er aldrei harður við þig. Sæti og bak eru tengd undir áklæðinu með sveigjanlegum borðum sem gera öllum, stórum og smáum kleift að sitja eins og þeim líkar best. Við viljum styðja við bakið á þér hvaða stöðu sem þú gegnir og þess vegna bjóðum við stóla bæði fyrir skrifstofufólk og framkvæmdastjóra. Við sendum þér fúslega nánari upplýsingar. cpol Faxafeni 7 108 Reykjavík Sími 91-68 77 33 Fax: 91-68 77 40 Bak þitt veit meira um hönnun en þig grunar. kusch + co
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.