Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 44

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 44
NYTT HUSNÆÐI er. Full ástæða er til að kanna skipulags- og umhverfismál og þá möguleikasemNorðvestur - Evrópa hefur og birta í skýrslu sem gæti heitið: Norðvestur-Evrópa árið 2020. Þá má líka hugsa sér að Islendingar gerðu eins og aðrar þjóðir og teiknuðu sitt heimskort með Island í miðju. Ekki verði aðeins horft til Evrópu heldur skoðuð betur sú staðreynd að landið er á mörkum Evrópu og Norður'Ameríku og hér mætti koma upp miðstöð alþjóð- legra samskip ta eins og T rausti V als- son bendir á bók sinni: Framtíðar' sýn, Island á 21. öld. Allavega er Ijóst að ekkert land getur skipulagt í einangrun. Þó svo að Island sé ekki með í hugmyndum og framtíðarsýn meginlandsbúa eru hér miklir möguleikar sem skoða þarf náið í alþjóðlegu samhengi í samstarfi við okkarnæstu nágranna. Alþjóðahyggju vex stöðugt fylgi og löngu er viðurkennt að umhverfis' mál eru ekki einkamál einstakra ríkja. Mengun í einu landi getur haft víðtæk áhrif í öðru. Miðað við þróunina í Evrópu undanfarin ár er þess ekki að vænta að aðrar þjóðir velti fyrir sér framtíðarmöguleikum á Islandi. Það verða Islendingar sjálfir að gera og gera öðrum þj óðum kunnugt. Hér á landi eru allar forsendur fyrir hendi til að leggja út í slíka vinnu. Til að koma þessu í framkvæmd þarf dyggan stuðning stjórnmálamanna sem jafnframt þyrftu að fylgja málinu fast eftir á innlendum og alþjóðlegum vett' vangi. Af skýrslum sem rykfalla og gleymast í hillum er nóg komið. ■ í júlí flutti blikksmiöjan Blikkás hf. starfsemi sína að Skemmuvegi 36, Kópavogi. Hiö nýja húsnceöi er 560 fermetrar, bjart og vistlegt. Hönnun innréttinga annaöist Kristinn Brynjólfsson, innanhúsarkitekt. Viö hönnun var áhersla lögö á aö viðskiptavinirnir gœtu séö þaö sem á markaðnum er í þakefnum og veggklceöningum bœöi aö formi og lit frá framleiðendum á ál- og stálklceöningum. í kjölfariö á auknum verkefnum viö húsaklceðningar undanfarinna ára í rekstri Blikkás hf. hefur komiö í Ijós aö aðstaða fyrir viðskiptavinitilaðsjá og bera saman efni frá mismundandi fram- leiðendum á einum staö hafi vantaö tilfinnanlega. Móttaka viðskipta- manna nýtist jafnframtsem biðstofa fyrir kaupendur sílsalista á bíla og hœgt er að fylgjast með ásetningu sílsa í gegnum gler. Tréverk annaöist Hagvirki, raflagnir annaöist Bjarni Halldórsson. Málun, flísalögn ásamt málmsmíöi önnuöust starfsmenn Blikkás. Blikkás hf. hefur á að skipa áttafaglcerðumblikksmiöum. Helsta þjónusta Blikkás hefur veriö nýsmíði, viöhaldsþjónusta loftrcestikerfa, utanhússklceðningar, þakkantarog þakrennur ásamt allri almennri blikksmíði. SIGILD HONNUN FYRIR: SKRIFSTOFUNA HEIMILIÐ LÆKNASTOFUNA FERÐASKRIFSTOFUNA LÖGFRÆÐISTOFUNA O.S. FRV. FINNUR P. FRÓÐASON INNANHÚSSHÖNNUÐUR FHI SKÚLAGÖTU 61, 105 R. SÍMI: 91-629565,FAX: 629560 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.