Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 38

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 38
Horft yfir Ríó. þjóðir heims dragi úr útblæstri koldíoxíðs, metans og annarra svonefndra gróðurhúslofttegunda, sem taldar eru valda hækkun hitastigs á j örðinni. Þær þjóðir sem undirrita samninginn skuldbinda sig til að setja sér áætlun um minnk- unina og að auka rannsóknir á þessu sviði. Samningurinn er bindandi og hann var undirritaður af 154 ríkjum og er Island í þeirra hópi. T alsvert hefur verið rætt um afstöðu Bandaríkjamanna í tengslum við samningana eða sáttmálana sem undirritaðir voru í Ríó. Banda- ríkjamenn undirrituðu sáttmálann um verndun andrúmsloftsins, en höfðu áður gert það að skilyrði að þar væru ekki nefndar tölur eða sett fastákveðin markmið um að draga úr útblæstri koldíoxíðs. FJÖLBREYTILEIKI LÍFS Á JÖRÐINNI Samningurinn um fjölbreytileika lífs á jörðinni er einnig lagalega bindandi. Hann undirrituðu 154 ríki, þeirra á meðal Island. Samn- ingurinn fjallar um verndun tegunda og verndun hins lífræna fjölbreytileika. Hann gerir þeim sem hann undirrita meðal annars skylt að skiptast á upplýsingum um rannsóknir og láta þeim þjóðum þaðan sem hráefni til rannsóknanna kemur í té tækniaðstoð. Bandaríkjamenn undirrituðu þennan sáttmála ekki og hlutu fyrir þaðtalsvertámæli. Þeirvoruraunar eina þjóðin sem afdráttarlaust neitaðiaðundirrita. Skýringinsem Bandaríkj amenn gáfu var sú, að ýmis ákvæði hans mundu standa í vegi fyrir eðlilegum framförum á sviði líftækni og lyfjaframleiðslu. Fæstir telja þó þá skýringu haldbæra. RÍÓYFIRLÝSINGIN Ríóyfirlýsingin, sem svo er nefnd, var upphaflega kölluð Sáttmáli jarðar. Hún er stutt en kjarnyrt skjal þar sem er að finna 27 megin- reglur um vemd umhverfisins sem þáttar í efnahagsþróun og þar er einnig fjallað um aðstoð við þróunarlöndin. Ríóyfirlýsingin var samþykkt samhljóða. Hún er ekki lagalega bindandi. FRAMKVÆMDAAÆTLUN í UMHVERFISMALUM Framkvæmdaáætlunin er um níu hundruð síðna skjal, sem á ensku heitir Agenda 21. Þetta er áætlun um framkvæmdir í umhverfis- málum fram til ársins 2000 og fram á næstu öld. Þótt áætlunin sé ekki bindandi að alþjóðalögum hefur samþykkt hennar tv ímælalaust í för með sér bæði siðferðilegar og pólitískar skuldbindingar. Þar er að finna áætlun um umbætur í umhverfismálum, meðal annars um að hreinsa mengun sem orðin er, og þar er lfka fjallað um hvernig iðnríkin eigi að styðja við bakið á þróunarlöndunum. Samþykkt var að öll ríki heims skili reglulega 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.