Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 78

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 78
<£ teiÁtu&ontUmc BYGGTVIÐ BYGGÐASAFNIÐ í SKÓGUM UNDIR EYJAFJÖLLUM L A NGSNEIOING B-B etta verkefni er nú reyndar ekki lengur á teikniborðinu, en fyrir stuttu var boðinn út 4- áfangi verksins, frá- gangur inni á efri hæðum hússins og á að ljúka að mestu fyrir sumarið. Safnið í Skógum þekkja margir og kannast þá jafnframt við áhuga- saman og ötulan safnvörðinn, Þórð Tómasson, en að öllum öðrum ólöstuðum er safnið að Skógum fyrst og fremst árangur sívakandi áhuga og eljusemi hans. Hann hóf söfnun muna fyrir um fimmtíu árum og um svipað leyti voru söfnin stofnuð í Rangárvalla- og Vestur Skafta- fellssýslum. Arið 1955 var safnahúsið tekið í notkun, teiknað af Matthíasi Einarssyni byggingameistara í Vík og reist 1954-55 af heimamönnum undir stjórn hans. Stærsti gripurinn var áttæring- urinn „Pétursey”, og má segja að safnahúsið hafi að miklu leyti og bókstaflega verið reist utan um skipið. Einni kynslóð síðar er verið að gera það sama á vissan hátt, - í aðalsal nýbyggingarinnar verður skipið Pétursey sett upp á ný, en að þessu sinni með rá og reiða og verður sjávarháttadeild safnsins byggð upp í kringum það. N ýbyggingin er í sv ipuðum stærðum og hlutföllum og gamla húsið og efnistök svipuð. Glerhús tengir gamla og nýj a húsið saman og tengir 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.