Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 47

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 47
Hugmynd að húsi Tryggva Hansens myndlistarmanns. búnar til einstakar lóðir í tengslum við hæðarhrygg sem liggur norðan og vestan við listamiðstöðina eins og mynd 2 sýnir. Gert er ráð fyrir því að þeir sem þarna byggja hafi mjög frjálsar hendur um mann- virkjagerð að öðru leyti en því að þeir þurfa að nota torf og grjót að einhverju leyti. Margir listamenn hafa að undan- förnu sýnt þessu svæði áhuga og eru hér sýndar tvær hugmyndir sem komnar eru fram að byggingum frá Pétri Bjarnasyni myndhöggvara og Tryggva Hansen myndlistamanni. Fullyrða má að þessi tilraun lofi mjög góðu og vert er að hvetja forráðamenn annarra sveitarfélaga til að kynna sér hana. A skipulagi svæðisins eins og það er núna er gert ráð fyrir níu sérstæðum vinnustofum auk sambyggðra verkstæða norðan við Listamið- stöðina. Ef eftirspurn verður meiri en þetta er hugsanlegt að skipuleggj a viðbótarsvæði fyrir sunnan Keflavíkurveg, en þar mætti með góðu móti koma fyrir álíka fjölda af vinnustofum. ■ G.Ó. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.