Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 66

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 66
H UGMYN DASAMKEPPNI UM INGÓLFSTORG OG GRÓFARTORG Seint á síðasta ári ákvað Reykjavíkurborg að tillögu skipulagsnefndar borgar- innar að láta fara fram lokaða samkeppni um tillögur að „Borgartorgi“ á því svæði sem nefnt hefur verið Hótel Islandsplan eða Hallærisplan og Steindórsplan. Lagt var til að leitað væri til eftirfarandi arkitektastofa um tillögur að skipulagi, ásamt hugmyndum um notkun og útfærslu: 1. Elín Kjartansdóttir, Helga Benediktsdóttir og Haraldur Orn Jónsson 2. Hjördís Sigurgísladóttir og Gísli Sæmundsson 3. Jón Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson 4. Knútur Jeppesen 5. Kristinn Ragnarsson 6. Manfreð Vilhjálmsson Skilafrestur var ákveðinn til 12. maí 1992. Dómnefnd skipuðu eftirtaldir aðilar. Tilnefndir af útbjóðanda: Elín G. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og ÞorvaldurS. Þorvaldsson, forstöðu- maður Borgarskipulags. Tilnefndir af Arkitektafélagi íslands: Pálmi Guðmundsson, arkitektogSigríður Sigþorsdóttir, arkitekt. Tæknilegir ráðgjafar dómnefndar voru Guðni Pálsson, arkitekt og Stefán Hermannsson aðstoðarborgar- verkfræðingur. Hjörleifur B. Kvaran, framkvæmdarstjóri lög- fræði- og stjórnsýsludeildar Reykja- víkurborgar var ritari dómnefndar. Dómnefnd valdi tillögu arki- tektanna Elínar Kjartansdóttur, Helgu Benediktsdóttur og Haraldar Grunnmynd af torgunum. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.