Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 35

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 35
RAÐHUS FYRIR BLOKKARÍBÚÐ! ERLENDUR BIRGISSON VERKFRÆÐINGUR. Margir íslendingar vildu án efa frekar búa í raðhúsi en í blokkaríbúð, ættu þeir kost á því. Hvort eitthvað er dýrt hlýtur að vera háð viðmiðun á hverjum tíma en einnig að vera í beinu hlutfalli við efnahag þjóðarinnar í heild og ekki síst einstaklingsins sem í framkvæmd- ina ræðst. Því verður ekki neitað að við Islendingar og þá fyrst og fremst Reykvíkingar byggjum mjög einhæft. Þetta kemur berlega í ljós þegar fólk kemur á fasteignasölu og skoðar þær eignir sem eru til sölu, því þá er nær eingöngu hugsa að um hversu margir fermetrar eignin er en ekki hvernig og hver byggði húsið. HVAÐ MÆTTI VERA ÖÐRUVÍSI HÉR Á LANDI? Eitt af því sem menn reka augun í þegar þeir koma til hinna norður- landanna er það að stór hverfi með einbýlishúsum og raðhúsum eru staðsett fyrir utan miðhluta stóru borganna. Það sem einkennir mörg þessara hverfa eru margar götur með eins húsum, annaðhvort einbýlishúsum eðaraðhúsum. Þaðsegirsigsjálftað séu 50 eins raðhús byggð í sama hverfinu, oftast af sama einstakh ingnum, má í krafti endurtekning- arinnar spara ótrúlegar upphæðir í vinnu við að reisa þessi hús. Sama gildir um efniskaup til húsanna sem verða margfalt hagstæðari sé keypt mikið magn í einu. Hér á landi virðist þessuöfugtfarið. Einnmaður sér um að kaupa inn alla vinnu og efni sem til þarf í eitt hús. Af því 33 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.