Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 35

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 35
RAÐHUS FYRIR BLOKKARÍBÚÐ! ERLENDUR BIRGISSON VERKFRÆÐINGUR. Margir íslendingar vildu án efa frekar búa í raðhúsi en í blokkaríbúð, ættu þeir kost á því. Hvort eitthvað er dýrt hlýtur að vera háð viðmiðun á hverjum tíma en einnig að vera í beinu hlutfalli við efnahag þjóðarinnar í heild og ekki síst einstaklingsins sem í framkvæmd- ina ræðst. Því verður ekki neitað að við Islendingar og þá fyrst og fremst Reykvíkingar byggjum mjög einhæft. Þetta kemur berlega í ljós þegar fólk kemur á fasteignasölu og skoðar þær eignir sem eru til sölu, því þá er nær eingöngu hugsa að um hversu margir fermetrar eignin er en ekki hvernig og hver byggði húsið. HVAÐ MÆTTI VERA ÖÐRUVÍSI HÉR Á LANDI? Eitt af því sem menn reka augun í þegar þeir koma til hinna norður- landanna er það að stór hverfi með einbýlishúsum og raðhúsum eru staðsett fyrir utan miðhluta stóru borganna. Það sem einkennir mörg þessara hverfa eru margar götur með eins húsum, annaðhvort einbýlishúsum eðaraðhúsum. Þaðsegirsigsjálftað séu 50 eins raðhús byggð í sama hverfinu, oftast af sama einstakh ingnum, má í krafti endurtekning- arinnar spara ótrúlegar upphæðir í vinnu við að reisa þessi hús. Sama gildir um efniskaup til húsanna sem verða margfalt hagstæðari sé keypt mikið magn í einu. Hér á landi virðist þessuöfugtfarið. Einnmaður sér um að kaupa inn alla vinnu og efni sem til þarf í eitt hús. Af því 33 L

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.