Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 55
tilboðsfjárhæðir án virðisaukaskatts
á bilinu 29.8 m.kr. til 40.7 m.kr.
Mismunur á hæsta og lægsta tilboði
er um 36.5% Forstöðmaður
byggingadeildar borgarverkfræð-
ings hafði áætlað að kostnaður við
hönnun skólans yrði rúmlega 50
m.kr. ef hefðbundnum aðferðum við
samninga hefði verið fylgt með
tilvísun til gjaldskrá viðkomandi
fagfélaga. Akveðið var að taka
tilboði lægstbjóðanda. Því hefur
verið haldið fram að mismunandi
tilboðsfjárhæðir byggist á að
bjóðendur hafi gert ráð fyrir misstórri
SKÚLI H. NORÐDAHL
ARKITEKT.
ver er skilningur þeirra
manna á hönnunar-
starfi sem láta sér detta
í hug að bjóða út slíkt
starf í þeim tilgangi að kaupa ódýra
vinnu?
Hvernig geta menn látið sér detta í
hug, að eitthvað muni muna um
þann lið í byggingarkostnaðinum,
þegar hann er að öllu jöfnu undir
5% af heildarkostnaði?
Vönduð hönnun vel unninnar hug-
myndar er undirstaða góðs mann-
virkis og til að ákvarða byggingar-
kostnað.
1. Hönnun eða starf arkitektsins
byggingu. Hér er um mikinn
misskilning að ræða enda hús-
rýmisáætlunin sem fylgdi útboðs-
gögnum mjög ítarlega unnin.
Reykj avíkurborg hefur átt mjög gott
samstarf við lægstbjóðendur við
fyrri verkefni sem þeir hafa leyst
prýðilega af hendi. Enginn efast
um að þessir aðilar sýni ekki
faglegan metnað við lausnir á
skemmtilegu verkefni og er þess
vænst að þeir leiti leiða til enn
frekari lækkunar byggingakostn-
aðar.
Niðurstaða þessa útboðs er því sú
hefst með undirbúningi og
samningu forsagnar um gerð og
tilgang mannvirkisins.
2. Annað skrefið er mótun hug-
myndar um úrlausn viðfangs-
efnisins.
3. Þriðja skrefið er að leysa við-
fangsefnið svo að ákveða megi bygg-
ingaraðferð, efnisnotkun og aðra
þætti framkvæmda.
4. Fjórða skrefið er að hanna lið
fyrir lið alla þætti framkvæmdar'
innar.
Þetta er í stórum dráttum það sem
kallað er hönnunarstarf arkitekts-
ins. Þetta starf ber arkitektinum að
PETUR H. ARMANNSSON
ARKITEKT.
Utboð á hönnun hlið-
stætt því semReykj a-
víkurborg hefur nú
nýverið staðið að á
sér ekki fordæmi hér á landi eða
erlendis svo mér sé kunnugt um.
Gallarútboðsins, íþeirri myndsem
það var sett fram, felast öðru fremur
í því að ruglað er saman tveimur
alls óskyldum matsaðferðum,
annars vegar útboði þar sem leitað
er lægsta tilboðs og hins vegar
að Reykjavíkurborg hefur tekist að
lækka hönnunarkostnað skóla-
mannvirkis verulega og hef ég eins
og fyrr segir enga ástæðu til að ætla
annað en að væntanlegur skóli verði
borgaryfirvöldum og hönnuðum
hans til sóma en úr því mun tíminn
fljótlega skera. Það er álit mitt að
útboð þetta, sem markar að vissu
leyti tímamót við val á hönnuðum,
hafi borið tilætlaðan árangur og er
ég þess fullviss að Reykjavíkurborg
sem og aðrir stórir útbjóðendur eiga
eftir að endurtaka þessa aðferð í
einni eða annari mynd. ■
inna af hendi sem trúnaðarmaður
byggjandans og gæta hagsmuna
hans í hvívetna gagnvart öðrum
aðilum sem viðriðnir eru byggingar-
framkvæmdina. Hafi alútboðineða
samskipti borgaryfirvalda við arki-
tekt ruglað svo hugmyndir þeirra
um eðlileg störf arkitekta og stöðu
þeirra gagnvart byggjendum, ber að
ræða það opið og hispurslaust og
leiðrétta, svo að borgaryfirvöld fái
til samstarfs trúnaðarmenn við
byggingarframkvæmdir sínar,
trúnaðarmenn er gæta hagsmuna
borgarinnar, og fái eðlilegar
greiðslur fyrir þá ábyrgð sem því
fylgir. ■
faglegum samanburði á gæðum
hugverks þar sem leitað er bestu
heildarlausnar á grundvelli margra
samverkandi þátta.
Formgallar útboðsins voru öllum
þátttakendum ljósir enda skilaði
53