Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 17

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 17
í för með sér lágan viðhaldskostnað. Reiknað á 30 ár er því það hús ódýrt. Viðhaldskostnaður húss hérlendis er án nokkurs vafa mjög hár og komið að átaksumræðu fyrir eigendur þeirra. Ranglegaergengið frá íslenskum steinhúsum og er raunar á allra vitorði. En þar sem steinhúsin eru hefðbundin markaðs- hús, er haldið áfram á sömu röngu brautinni. Þessi sprunguarkitektúr gerir okkur auðvitað að heims- meisturum á þessu sviði eins og öðrum svo viss eftirsókn er í þessu... ÞRÍR PUNKTAR Tökum þessa punkta saman: frum- byggingarkostnaður, byggingar- þættir sem lækka viðhalds- kostnaðinn og fjármagnskostn- aður. Ætli þetta séu ekki þættirnir sem þarf að taka fyrir, ef vilj i er fyrir heimspeki lægri byggingar- kostnaðar? Húsagerðin sjálf er svo annað mál. Ohefðbundnar lausnir er það sem ég hef veðjað á. HVOLFHÚS Fólk spyr mig mikið hvort mín hús, þ.e. hvolfhúsin, séu ekki miklu ódýrari en venj uleg hús. Fólk hefur heyrt þetta en býst vegna útlits þeirra, sem við fyrstu sýn virðist flókið, fremur við hinu gagnstæða. Svarið er: þau geta verið ódýrari, ef smekkur eigandans er ekki þeim mun dýrari. Kostnaðurinn við þau hefur verið á bilinu frá 45 til 100 þúsund á m2 og er þá allt aðkeypt í báðum dæmunum. Þessar tölur lækka mikið ef eigandinn vinnur mikið að húsinu sjálfur. Viðhald þeirra og rekstrarkostnaður er hins vegar veigamikið atriði til kostn- aðarlækkunar og virðist það geta gert þau enn hagkvæmari en önnur hús. Gæðihúsasem íverustaðaeruhluti af umræðunni um verð húsa, en erfitt er að meta hann til fullnustu. Þó vil ég fullyrða eftir mína reynslu af óhefðbundnum húsum, að ástæðan fyrir því að fólki líkar vel við þessi hús er ekki lægri frumkostnaður né lægri viðhalds- kostnaður, heldur hár vellíðunar- stuðull þeirra. En hvað svo? Er þróunin þar með búin? Nei, langt frá því. Nú er komið að því að gera byltingu í húsbyggingum hér á landi. T íminn til þess er réttur: Óaðgengi- legtvaxtakerfi, semgerir aðverkum að það er nokk sama hverjar tekjur nýbyggjenda eru, þeir geta aldrei borgað húsið sitt til fulls. Bankinn eignast þessi hús öll smátt og smátt. VEÐURHJÚPUR Hugmyndin er ekki ný. I kringum 1972 kom hún fram erlendis endur- unnin úr gömlum hugmyndum. Undirritaður skrifaði grein í Lesbók Morgunblaðsins árið 1975: Húsform, aðlögun eða tíska? Þar sem minnst er á hálfkúlulaga veðurhjúp, óeinangraðan og innan í honum eru híbýli nokkur. Það sem skiptir máli hér fyrir hugsunina um lækkun byggingarkostnaðar er það, að fyrir tæpar 10.000 krónur á m2 er tilbúið veðurfrítt rými á skömmum tíma. Það er síðan m.a. nýtttilþess að geraveðurkápulausa íbúð innan þess. Þessi íbúð er full- einangruð. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.