Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 19

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 19
Aö loknum fyrsta vinnudeginum er baki þínu Ijóst hvort hönnuður stólsins hafi aöeins haft í huga útlit eöa hvort hann hugaði einnig að því hvaö væri þægilegt fyrir þig. Simon Desanta hannaði skrifstofu- stólana sem bera heitið 6200. Útlit þeirra er að vísu athyglisvert en stólarnir láta vel að baki þínu fyrir tilstilli nýrrar byltingarkenndrar tækni sem dregur úr þreytu við langvarandi setur. Stóllinn styður best við þá líkams- hluta sem verða fyrir mestu álagi, svo sem mjóhrygginn. Sæti og bak fylgja náið hverri hreyfingu líkamans. Þessi stóll fer um þig mjúkum hönd- um og er aldrei harður við þig. Sæti og bak eru tengd undir áklæðinu með sveigjanlegum borðum sem gera öllum, stórum og smáum kleift að sitja eins og þeim líkar best. Við viljum styðja við bakið á þér hvaða stöðu sem þú gegnir og þess vegna bjóðum við stóla bæði fyrir skrifstofufólk og framkvæmdastjóra. Við sendum þér fúslega nánari upplýsingar. cpol Faxafeni 7 108 Reykjavík Sími 91-68 77 33 Fax: 91-68 77 40 Bak þitt veit meira um hönnun en þig grunar. kusch + co

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.