AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 20
1930-39. HÚS BYGGINGARFÉLAGS ALÞÝÐU VIÐ HRINGBRAUT. Fyrri áfangi, 100 íbúðir 1931-32. Arkitekt: Húsameistari ríkisins (Guöjón Samúelsson). Fyrstu lögin um verkamannabústaði voru afgreidd frá Alþingi í maí 1929. Lög þessi voru sett fyrir atbeina Alþýðuflokksins, en flutningsmaður frumvarpsins var Héðinn Valdimarsson. Á grundvelli hinnar nýju laga- setningar var Byggingarfélag alþýðu stofnað. Hóf það undirbúning að byggingu verkamannabústaða í Reykjavík. Bæjaryfirvöld úthlutuðu félaginu svæði fyrir um hundrað íbúðir við Hringbraut, vestan Hofsvallagötu. Framkvæmdir hófust í júlí 1931 og var flutt inn í fyrstu íbúðirnar í maí 1932. Höfðu íbúarnir þá greitt 15% af heildarverði íbúðanna, en eftirstöðvamar voru með láni til 42 ára. Um 1930 var efnt til samkeppni húsameistara um verka- mannabústaði á þessari lóð. Hlutu arkitektamir Ame FinsenogGunnlaugurHalldórsson 1 .-2. verðlaun. Hvorug sú teikning var valin til útfærslu, en Húsameistara ríkisins þess í stað falið verkefnið. Skipulag Guðjóns Samúelssonar á þessari fyrstu félagslegu íbúðabyggð var í aðalatriðum byggt á hugmyndum sem hann hafði kynnt í grein sinni árið 1921. Samfelld 2ja hæða húsaröð myndar hring umhverfis reitinn með sameiginlegum húsagarði ímiðju. Sambyggingin skiptist upp í sjálfstæð stigahús með fjórum íbúðum. Forgarðar eru meðfram Hringbraut, en annars liggja húsin þétt upp að gangstétt. I innra skipulagi íbúða er tekið mið af sólar- áttum, þannig snúa stofugluggar íbúða að götu sunnan- megin við húsagarðinn en frá götu og inn í húsagarðinn að norðanverðu. Ibúðimar eru 2-3 herbergja, auk eldhúss og baðherbergis, en þvottahús og geymslur í kjallara. I einu homhúsanna eru verslanir á jarðhæð, en útibú Borgar- bókasafns á efri hæð. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.