AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 21
1930-39. Á árunum 1936-37 reisti Byggingarfélag alþýðu nýja þyrpingu verkamannabústaða við Hringbraut, milli Hofsvallagötu og Brávallagötu. I þessum síðari áfanga voru 72 íbúðir. Þyrpingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt, og er hún eitt elsta dæmið hér á landi um íbúðarhverfi skipulagt samkvæmt aðferðum fúnksjónalismans. I skipulagi bæjarins af þessum reit hafði verið gert ráð fyrir samfelldum húsaröðum meðfram öllum götum og lokuðum húsagarði í miðju, líkt og í hverfinu vestan Hofsvallagötu. Arkitektinn kaus að brjóta byggðina upp í stakstæðar húsalengjur, þannig að stofugluggar og forgarðar allra húsanna sneru í sólarátt. Miðsvæðis í þyrpingunni er leikvöllur, og liggur hann vel við sól, í skjóli af byggingunum. Þó svo að hugmynd skipulagsins væri mjög í anda hinnar nýju stefnu, var tekið ríkt tillit til aðliggjandi göturýma og húsin sniðin að nálægri byggð, t.d. við Ásvallagötu. I röðinni næst Hofsvallagötu stallast stigahúsin innbyrðis, en með því móti verða garðarnir sólríkari, auk þess sem baðherbergi við endagangs í íbúðunum fá opnanlegan glugga. Inngangar húsanna snúa frá götu og inn að leiks væðinu. Ibúðimar við Hofsvallagötu eru allar tveggja herbergja, en þriggja herbergja í hinum þremur húsaröðunum. Fyrirkomulag stigahúsa og sameignar er með svipuðu móti og í eldri þyrpingunni. Fyrir nútímafólk er erfitt að gera sér í hugarlund hversu öfundsvert hlutskipti það var að eignast íbúð á tímum kreppu og gífurlegs húsnæðisskorts. Fyrir efnalítið fólk á árunum milli stríða var það mikill munaður að hafa sérstakt baðherbergi með vatnssalemi og baðkeri inni í sjálfri íbúðinni. Slíkt var nýmæli á þeim árum, jafnvel á betri heimilum. HÚS BYGGINGARFÉLAGS ALÞYÐU VIÐ HRINGBRAUT. Seinni áfangi, 72 íbúöir 1936-37. Arkitekt: Gunnlaugur Halldórsson. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.