AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 38
Líkan, síðara þrep. Grunnmynd. 3. - 5. SÆTI Höfundar: Helga Gunnarsdóttir, arkitekt, og Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt. Samstarf: Elínborg Ragnarsdóttir,tœkniteikmari, og Hjördís Sigurgísladóttir, arkitekt. Ráðgjöf: Verkfrœöistofa Stefáns Ólafssonar. MARKMIÐ Skipulagssvæðið er tvískipt vegna vemdaðs útivistar- svæðis. Svæðin sitt hvorum megin við útivistarsvæðið eru mjög ólík hvað varðar landslag og staðhætti. Byggðin í tillögunni er því ólík á þessum mismunandi svæðum. Suðaustan við útivistarsvæðið er nokkuð flatt holt. Þar er gert ráð fyrir þéttri byggð 2ja - 3ja hæða fjölbýlishúsa. Þéttasta byggðin er lögð þama, vegna nálægðar við þjón- ustukjama og skóla. Auk þess er þama flatara og þægilegra byggingarsvæði fyrirfjölbýlishús. Húsin eru lögð í vinkla sem mynda skjólgóð útirými sunnan við hverja þyrpingu. Þar eru leiksvæðin í tengslum við íbúðirnar. Lögð er áhersla á að sameiginleg svæði séu hvetjandi félagslega, en hafi ekki kvaðir í för með sér. Fjölbýlishúsin eru lág, svo viðhald þeirra verður aðgengilegt og þau valda ekki vindhvirflum. Húskroppamir eru slitnir sundur með útitröppu, og gefur þessi mikla uppskipting vindsigtun. Á báðum svæðum er leitast við að byggðin skýli sólríkum útisvæðum og leiksvæðum bama fyrir norðvestlægum vindáttum. Leiksvæði eru í sjóntengslum við allar íbúðir, stór leiksvæði við fjölbýlishúsin, en við raðhúsin eru litlir leikvellir fyrir yngstu bömin við húsin. Lögð er rík áhersla á að íbúðir í fjölbýlishúsum búi yfír sem flestum kostum sérbýlis en njóti jafnframt kosta þéttbýlis. Þannig hafí allar íbúðir sólrfkt útivistarsvæði í beinum tengslum við íbúðina, ýmist garð í raðhúsum og á neðstu hæðum fjölbýlishúsa eða stórar svalir. Allir eiga auk þess kost á reit til ræktunar. Leiksvæði og sameiginleg útiverönd með grillaðstöðu í tengslum við allar íbúðir hvetja til jákvæðra samvista. Það er leitast við að skapa íbúðir sem búa yfir það miklum kostum og fjölbreytileika, að fólk vill búa þar til frambúðar. Lögð er áhersla á einfaldleika íbúða og að þær stuðli að vinnusparnaði í heimilishaldi. Þvottaaðstaða og geymslur eru inni í hverri íbúð. Húsdýptir eru grunnar til að forðast myrkrasvæði. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.