AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 41
Líkan, síðara þrep. Grunnhugmynd. 3. - 5. SÆTI Höfundar: Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, lands- lagsarkitekt, og Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt. MARKMIÐ I samræmi við forsendur aðal - og deiliskipulags, svo og ákvæði keppnislýsinga eru eftirfarandi markmið einkum höfð að leiðarljósi: Að þróa sjálfstætt og afgerandi yfirbragð byggðar er eykur aðdráttarafl svæðisins og styrkir borgarmyndina og tengslin við nærliggjandi byggð og náttúruminjar. Að þróa íbúðargerð er veitir íbúum ferska valkosti við innri tilhögun og frágang íbúða. Að skapa svigrúm til nýjunga á sviði byggingartækni er leiðir til hagkvæmni og kemur til góða í senn fram kvæmdar - og eignaraðiljum. Að skapa virk tengsl milli útisvæða og innisvæða árið um kring. Að tryggja hlut gróðurs og ræktunar við skjólmyndun, fegrun og útivist. I tillögunni er þess freistað, að setja fram fjölbreytta valkosti til að þjóna ofangreindum markmiðum og að tengja þá saman í eina sterka heild. Leitast er við að sýna fram á hvemig skipta megi framkvæmdum í byggingar- áfanga, sem hver um sig er sjálfstæð eining, og að innra jafnvægi tillögunnar raskist ekki, þó svo einum valkosti sé hafnað eða öðrum bætt við. Af Borgarholti og Gufunesási er víðsýni mikið og áhrif umhverfis óvenju sterk. Klapparásinn, sem sker svæðið þvert í gegn, gefur tóninn hvað varðar staðsetningu byggðarinnar, jafnframt að skapa óvenju fjölbreytta möguleika til útivistar. I tillögunni er tveimur þriðju hlutum byggðarinnar skipað austan klapparássins en um þriðjungi í slakkanum vestan hans. Á austursvæðinu er byggðinni einkum komið fyrir á norð- austurmörkum svæðisins, sem gerir kleift allt í senn: að halda samfelldu opnu svæði til suðurs við meginbyggðina, að mynda hlésvæði milli umferðar og byggðar - og loks að búa henni tilkomumikinn og óvenjulegan forgrunn. Byggingum er raðað í geisla með meginstefnu norð- austur/ suð-vestur. Þær eru brotnar upp í einingar og hliðrað til, með tilliti til útsýnis og skjólmyndunar. Hæðir by gginga á austurhluta svæðisins eru all t frá tveimur til sex hæða. Hæstu byggingunum er komið fyrir við jaðar svæðisins, til að takmarka skuggamyndun. Á vestursvæðinu er byggðinni komið fyrir á svipaðan hátt meðtilliti til staðhátta ogaðgengis. Þarerþéttleiki byggðar tvær hæðir, ef frá er skilinn 5 hæða þyrping nyrst á svæðinu. Staðsetning byggðarinnar í brekkunni tryggir sem jafnast útsýni úr íbúðunum og möguleika á skjólmyndun. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.