AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 66
NÝ ÁSÝND EVRÓPU SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Indbyggere/km “ { 50 50 100 __ 100 - 250 1250 500 ) 500 Antal indbyggere . 100 250 lusind ■ 50 - 500 tusind ■ 0 5 - 1 million 1-3 miilion 19 } 3 million Mynd 1. Þéttseta og byggöakjarnar, 1989. Málefni Evrópu hafa verið mjög til umræðu hér á landi að undanfömu. Það stafar ekki síst af því að samningur umEvrópsktefnahagssvæði vargerður milli 19 Evrópuríkja. Með þeim samningi er skapaður grundvöllur fyrir því að öll Vestur- Evrópa verði einn markaður þar sem gilda sams konar reglur varðandi mörg atriði efnahagslegra samskipta, aðallega verslun með vörur og þjónustu. í hugum okkar íslendinga og raunar efalítið fleiri þjóða einnig er Evrópa dæmigerð fyrir heimshluta þar sem hlutir byggjast á gömlum hefðum, þar sem litlar brey tingar verða og þar sem menn hafa meiri áhuga á því að horfa aftur á bak en áfram. Er þessi ímynd okkar rétt? I þessari grein verður reynt að fjalla nokkuð um það hvað er að gerast í Evrópu að því er varðar skipulagsmál og búsetu í álfunni. Það vill svo til að Evrópubandalagið hefur á undanfömum árum unnið nokkurs konar aðalskipulag fyrir Evrópu þar sem tekin eru til athugunar ýmis atriði sem áhrif munu hafa á þróun mála í álfunni og þá aðallega þau sem eru mannanna verk. Skýrsla með niðurstöðum þeirra fjöldamörgu athugana sem hér er byggt á hefur nú nýlega komið út hjá bandalaginu. Hún ber heitið Evrópa 2000 (stafað á mismunandi hátt eftir því um hvaða tungumál er að ræða). Þessari grein fylgja til skýringar nokkur af þeim athyglisverðu kortum sem skýrslu þessari fylgja. Nú er unnið að framhaldi þessa verks. Reynslan sýnir að áætlanagerð til langs tíma verður að halda við ef hún á að verða til nokkurs gagns. I framhaldi verksins er m.a. kannað hvernig þróun á ýmsum landsvæðum utan bandalagsins kemur til með að hafa áhrif á þróun mála innan þess. Greinarhöfundur hefur haft með höndum hluta af því verki sem snýr að áhrifum af þróun á Norðurlöndum á þróun mála innan Evrópubandalagsins. Snýr hans þáttur að áhrifum af þróun sjávarútvegs á sjávarútvegsbyggðir bandalagsins. Má af því m.a. sjá hversu vel er vandað til þeirrar vinnu sem hér verður stuttlega gerð grein fyrir. Þessu skipulagi heillar heimsálfu erekki ætlað neitt opinbert hlutverk í sjálfu sér. Hins vegar er ljóst að það kemur til með að hafa áhrif á ákvarðanatöku einstakra ríkja og héraða. Koma þar einkum til hinar umfangsmiklu samgönguframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru innan 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.