AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Qupperneq 90

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Qupperneq 90
Tómasarhagi. Heimili Gísla. umferðina. Því þó að margur maðurinn sé á móti bílum þá er enginn sem vill vera án þeirra. Arkitektar hafa fengið aukið svigrúm til að tengja íbúðir við garða og gróður. Umferð hefur að verulegu leyti verið aðskilin frá íbúðarhverfum, nema til og frá íveruhúsnæði. Lögð hefur verið rækt við stóraukið skipulagsstarf um allt land og er þar mikill skilningur hjá öllum sveitarstjómar- mönnum. Stærsta byltingin í því að gera þetta sem best úr garðivarðhérum 1960-65, þegaraðalskipulagReykjavíkur var gert. Þá var virkilega litið til framtíðarinnar í skipu- lagsmálum og það var mikið átak sem Reykjavíkurborg gerði þá. Eg fylgdist með því starfi og tel það hafa verið mjög mikið og þarft verk, sem unnið varþáfyrir framtíðina.” Hveria telurður helstu vankanta á faainu í dag? „Það em ýmsir erfiðleikar og mörg ljón á veginum hjá arkitektum sem eru að fást við að byggja upp bæina og landið. Sérstaklega er nokkur þrándur í götu hjá því opin- bera að það skipuleggur ekki nóg undirbúninginn að byggingum. Þama þurfa ríkisvaldið og sveitarfélögin að standa betur að verki. Þetta eru mest áberandi byggingar hjá hverri þjóð og þar þarf að vanda til verks. Oft hefur vel tekist til en því miður oft ekki nægilega vel. Það þarf að gera heildaryfirlit yfir málið áður en byrjað er í alvöru að teikna stórhýsi. Arkitektar og verkfræðingar vinna vel og sam viskusamlega að þessari þróun, og gera sitt besta. En þeir eru oft ekki teknir með sem ráðgefandi, fyrr en á seinna stigi málsins og þá getur það verið of seint. Nú er svo komið, að það er sárasjaldan að eftirlitsmaður sé ráðinn í samráði við arkitekt, og því síður að eftirlitsmaðurinn sé arkitekt, eða starfsmaður hans á teiknistofunni. Það er mikil nauðsyn til þess, að arkitekt geti fylgst vel með byggingarframkvæmdum sjálfur, eða gegnum sinn eftirlitsmann. Hver sem hannar hús þarf að geta fylgst vel með framkvæmdum, svo hægt sé að grípa inn í framkvæmdir ef eitthvað fer á annan veg en ætlað var. Það er sérstök ástæða fyrir Arkitektafélagið að taka upp samstarf við borg og ríki um framkvæmdina á eftirliti við opinberar byggingar. Það er óþekkt annarsstaðar, að öllum teikningum, útboðs- og verklýsingum sé skilað til þriðja aðila eins og hér á sér stað. Eftir að arkitekt hefur lokið við útboðsgögn taka sérstakar byggingardeildir við öllum framkvæmdum og útboði. Ráðnir eru eftirlitsmenn við framkvæmdir án þess að arkitektinn ráði þar nokkru um. Þama er mikilvægur hlekkur tekinn úr vinnu arkitektsins, en það er að hafa beint samráð við verktaka og verkkaupa. Nú er hann ekki sá milliliður lengur milli þessara aðila, eins og talið er sjálfsagt. A þessu verður ekki ráðin bót nema með samningi, og hann ætti að taka upp sem fyrst, til að koma í veg fyrir að arkitektinn sé aðeins kallaður á byggingarstað þegar einhver skaði er skeður, eins og nú á sér stað. Þetta hef ég margbent á í félaginu og á öðrum vettvangi. Hönnuðir, arkitektamir verða að fá að fylgjast með framvindu verksins alveg til endaloka. Að öðru leyti lendum við stöðugt í þessum vandræðum sem upp hafa komið síðastliðin ár.“ HvaS finnst þér að stjórnmólamenn og 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.