AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 95

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 95
Hugmynd að nýju skipulagi, Sigurður Einarsson, 1993. iim byggð miðbæjarins þar sem hún er í dag, líkt og Lækjargatan íReykjavík. Þannigfæstrými fyrireftirsóttar byggingar í tengslum við höfnina, með opnum rýmum fyrir bílastæði og/eða útiveru á milli þeirra. Tengsl við sjóinn mætti auka með því að grafa t.d tvær víkur eða varir með „fjöru” upp að Fjarðargötunni og endurvekja á ein- hvem hátt áhrif fyrri tíma. Skemmst er að minnast frumlegs skólaverkefnis úr „Arkitektaskólanum í Hafnarfirði” þar sem Fjarðargatan var leidd neðanjarðar á stórum kafla og hús byggð á fjörukambinum. Það er vafalaust styttraen margan grunar í að tækni til að byggja veg neðanjarðar verður ódýr og ákjósanlegur kostur í tilfelli eins og hér um ræðir. Þegar sá tími kemur má auka enn á gæði miðbæjarins og grafa Fjarðargötuna niður og göngutengsl milli núverandi miðbæjar og þess nýja á fjörukambinum verða greiðari. Væntingamar til endurskoðunar skipulagsins voru að hin gífurlega yfirlega og íhuganir enduðu í hreinni og sann- færandi skipulagshugmynd sem tæki tillit og nýtti sér til fullnustu þau umhverfisgæði sem svæðið hefur upp á að bjóða. Eftir allarþærtillögurog hugmyndir sem teiknaðar hafa verið frá því að samkeppnin var háð fyrir rúmum þremur áratugum, virðist raunveruleikinn samt ætla að verða kolmisheppnaður málamyndaprjónaskapur. Þótt ákveðinn skilningur sé í faginu á því að ráðgjafar sinni ábendingum og kröfum ráðamanna, em takmörk fyrir því hvað menn geta leyft sér. Síðasta endurskoðunin, að fjölga hæðum bygginga í skipulagi sem þegar hefur brotið öll lögmál umhverfisins hvað hæðir varðar, er að mínum dómi að fara langt yfir strikið. ■ 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.