AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 29
ÚTRÁS FRÁ EIÐSGRANDA Árið 1990 hófst lagning sniðræsis frá Faxaskjóli með- fram Ægisíðu sjávarmegin í átt að athafnasvæði Skeljungs í Skerjafirði. 1992 var lögð þrýstilögn frá Faxaskjóli yfir Eiðið og útrás þaðan 500 m frá ströndinni og ári síðar, vorið 1993, var tekin í notkun dælustöð við Faxaskjól og samhliða lagðar af allar útrásir við Ægisíðu, Faxa- og Sörlaskjól. Þessu frárennsli er til bráðabirgða dælt út frá Eiðs- granda en sú útrás mun í framtíðinni verða notuð sem yfirfall, sem einungis er í notkun skamman tíma á hverju ári. Yfirfall eins ogþetta er notað til að létta stærstu rign- ingartoppum af aðalkerfinu en með því móti er unnt að spara stórar fjárhæðir án þess að auka svo nokkru nemi mengun við ströndina. Árið 1996 er fyrirhugað að framlengja þrýstilögnina yfir Eiðið með því að leggja plastlögn meðfram Eiðs- granda og Ánanaustum sem enda mun í hreinsistöð sem byggð verður við Ánanaust móts við Mýrargötu og frá henni lögð útrásarlögn 3-4 km á haf út og mun hún enda á um 30 m dýpi. í hreinsistöðinni verða föst óhreinindi síuð úr skólpinu, ÚTRÁS 3-4 km Ræsakerfið við Ánanaust og skipting framkvæmda. sandur botnfelldur og fitu fleytt af yfirborði áður en frárennslinu er dælt í útrásarlögnina. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum við þennan hluta holræsakerfisins Ijúki síðari hluta árs 1996 og stöðin verði þá tekin í notkun. Áætlaður heildarkostnaður er um 2.035 mkr. og þegar hefur verið varið til verkefnisins um 850 m kr. þessi hluti heildarkerfisins er byggður í samvinnu Reykjavíkurborgar, Garðabæjar, Kópavogs og Seltjarnarness og voru samningar milli sveitar- félaganna undirritaðir fyrir um það bil tveim árum. Þessi samningur leiðirtil lægri heildarstofnkostn- aðar auk þess sem meiri hagkvæmni fæst í rekst- ri með stærri einingum. Mikilvægasti árangurinn hlýtur þó að vera sá að með þessu móti fæst fullt samræmi í aðgerðir sveitarfélaganna hvað varðar mengunarvarnir vegna frárennslis. Samhliða byggingu ræsakerfisins hafa farið fram viðamiklar rannsóknir á efnainnihaldi í fráveitu- vatni, dreifingu mengunar og lagt hefur verið mat á áhrif útrásanna á viðtaka og niðurstöður 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.