AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 20
GARÐURINN OG VATNIÐ ÞÓRÓLFUR JÓNSSON LANDSLAGSARKITEKT Vatnið hefur ómótstæðilegt og seiðandi aðdráttarafl, hvort sem það er kyrrðin við lygna tjörn eða fjörið í fossandi læk eða gjósandi gosbrunni. Vatnið hefur síbreyti- lega ásýnd, speglun, hljóð og hreyfingu, jafnvel frosið vatn og gufa hafa breytilegan lit og áferð. Frá örófi alda hefur verið sérstök, gjarnan trúarleg helgi á vatninu, vatnið var uppspretta lífs og frjósemi jarðargróðurs. Vatnið gegndi mikilvægu hlutverki í fyrstu görðunum. Garðlist hjá Forn-Egyptum hófst við vatnsáveiturnar. í kínverskri garðlist hefur vatnið í gegnum árþúsundir verið í aðalhlutverki. Garðar Forn-Grikkja og þó aðallega Rómverja voru upp- haflega gerðir umhverfis vatnsbrunninn. Á fyrsta blómaskeiði vestrænnar garðlistar, þ.e. á endurreisnartímanum á Ítalíu, var vatnið mikið notað. Vatnið rennur eða fossar niður, sprautast upp í alls konar gosbrunnum á milli þess sem það staldrar við Tjarnir í Grasagarði, þarna var áður mýri. í kyrrum tjörnum. Á næsta skeiði, í hinum miklu görðum barokktímans í Frakklandi var vatnið í lygnum stórum tjörnum í aðalásum og sjónlínum. Rómantíski garðurinn var stílfærð náttúra þar sem bugðóttir lækir og tjarnir voru grunnþættir í sjónarspilinu. Þessi margra alda gamli menningararfur garðlist- arinnar, tilbúnar tjarnir, lækir, gosbrunnar, hefur ekki náð aðfesta almennilega rætur hér á íslandi. Kannski er það vegna þess að við höfum svo mikið af náttúr- legu vatni, lækjum, ám og vötnum og heitum laugum, vatn sem við drekkum, veiðum í og böðum okkur í, - fyrir utan sjálft hafið. Við þurfum heldur ekki vatnið til kælingar. Tjarnir með vatnagróðri eru rómaðar í útlöndum en okkar tjarnir eru kannski varasamar keldur úti í mýri. Við eigum nóg af fallegum fossum og viðhorfið er að gosbrunnar eigi ekki heima hér. Mörgum er í fersku minni umræðan um gosbrunninn í Tjörninni í Reykjavík. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.