AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 44
BÍÐIÐ SPENNT EFTIR SLYSUNUM Dr.-lng. HARALDUR SIGÞÓRSSON Fréttir af umferöarslysum eru ógnvekjandi. Fyrir suma eru slysin í hvert skipti annaö og meira en frétt. Einhver þeim nákominn hefur lent í eignatjóni, oröiö fyrir meiöslum eöa jafnvel látiö lífiö. Það er því algengt, að rætt og ritað sé um þessi mál af tilfinningasemi. Hver kannast ekki við fullyrðingar eins og þessar: „,í umferðinni deyja árlega um 20 manns. Þetta er 20 manns of mikið.“ „Fyrst er hægt að vera ánægöur, þegar eng- inn deyr lengur í umferðarslysum." Ekki er þó líklegt aö slíku takmarki verði náö. Þegar menn fá þau svör frá opinberum aðilum, að eitthvert að þeirra mati nauðsynlegt verk til að auka umferðaröryggi verði ekki framkvæmt, vegna þess að þar hafi ekki orðið slys, segja margir: „Er verið að bíða eftir því, að þarna gerist slys?“ Fólk getur ekki alltaf treyst á tilfinningu sína í þessu efni. Ef mönnum finnst staður hættulegur er oft varlega farið og slys gerast ekki. Hættulegast er, þegar staður er í raun hættulegur, en fólki finnst hann hættulaus. Það er staðreynd, að ýmislegt í umferðaröryggis- málum er gert til þess að friða samvisku almennings. Sumt af þessu er eflaust gagnlegt, en annað ekki. Margar aðgerðir er erfitt eða ógerlegt að meta. Hægt eraðnefna þámynd, erfjölmiðlardragaupp, sýndar- stöðu umferðaröryggismála. Þar er rætt um, hversu slæmt ástandið sé, hversu lítið hafi verið gert fram að þessu og hvað mikið sé reynt að afreka á þessari stundu. Ekki ósvipað fullyrðingum í stjórnmálum. Staðreyndin er hins vegar sú, að þróun umferðar- öryggismála hefur verið nokkuð samfelld. Sveiflur eru miklar fyrir slasaða og látna eftir árum á íslandi vegna þess að um er að ræða lágar tölur. Línurit, sem sýna sérstaklega lágar tölur fyrir ár breytingar til hægri umferðar og norrænt umferðaröryggisár, gefa til kynna árangur áróðurs, en um leið sést, að áhrifin duga skammt. Verið getur að fólkið hafi hegðað sér líkt og korktappi, sem þrýst er niður í vatn. Lága talan sé óeðlilegt ástand og þegar þving- unin dvínar, hoppar tappinn upp og slysin aukast nokkuð ört, en leitar svo að sínu eiginlega jafnvægi, eða meðalfjölda slysa. Þróunin í hinum vestræna heimi hefur verið svipuð. Ef skoðuð eru dauðaslys, kemur í Ijós, að þeim fjölg- aði fram að um 1960, en eftir það fækkar þeim nokk- uð ört. Margir hafa sagt sem svo, að fjölgunin hafi gerst vegna aukinnar bílaeignar, en fækkunin vegna ýmissa aðgerða og áróðurs og þrátt fyrir áframhald- Umferðarslys eru þolendum og aðstandendum óbætanlegt tjón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.03.1994)
https://timarit.is/issue/429166

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.03.1994)

Aðgerðir: