AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 63
Nýjungar frá DANFOSS Undanfarin ár hefur fyrirtækið DANFOSS lagt mikla áherslu á umhverfismál og m.a. þróað nýja dælutækni (Nessie TM, water power hydraulic technology) sem notar einungis vatn sem þrýstivökva. Fyrirtækið DANFOSS hefur áunnið sér sérstöðu um allan heim fyrir framleiðslu margskonar stýrikerfa og kerfis- hluta (hydraulic, mechanical, electrical, elecronic). Avallt hefur mikil áhersla verið lögð á að þessi tækni væri eins vistvæn og kostur er. Þannig gerðist fyrirtækið DANFOSS árið 1991, ásamt mörgum öðrum fyrirtækjum, aðili að alþjóðlegri samþykkt um vistvænt umhverfi, sem Alþjóðaverslunarráðið (ICC) átti frum- kvæði að. Þessi nýja dælutækni var eðlilegt áframhald af þróunarstarfi DANFOSS. Fyrirtækið hefur bæði yfir að ráða tækniþekkingu, vilja og alþjóðlegu dreifikerfi til þess að gera þessa nýjung að raunhæfum kosti. Forráðamenn DANFOSS hafa það að markmiði að fyrirtækið geti fullnægt óskum iðnaðarins og stuðli jafnframt að því að bæta umhverfið. Þrýstidælukerfi og kerfishlutar eru nauðsynleg í margskonar iðnaði. Engu að síður er það galli að þessi kerfi eru ekki algerlega þétt, vegna þess að nauðsynlegt er að smyrja þéttingar. Af þessum sökum eyðast smurefni smátt og smátt. Mikil hætta er einnig á að þrýstivökvar leki niður þegar verið er að setja upp slík kerfi og þjónusta þau. Dæmi eru um það frá Þýskalandi að frá einni verksmiðju hafi lekið niður um 200,000 lítrar af olíu og vatns- blöndu á einu ári. Vegna þess hve þrýstidælukerfi eru notuð víða, gefur þessi nýja Nessie-dælutækni, þar sem þrýstivökvinn er vatn, fyrirtækjum tækifæri til að sýna afstöðu sína til umhverfismála. Þessi dælutækni og framleiðsluvörur nýta einungis vatn sem þrýsti- vökva, án nokkurra aukaefna. Þessar vörur eru sterkar, auðvelt er að hreinsa þær, þær eru ryðþolnar og menga ekki umhverfið. Olíkt rafstýrikerfum, þá þola þessi tæki vel alla venjulega hreins- un, auðvelt er að kæla álagshluta og hægt er að stjórna snúnings- hraða nákvæmlega án dýrra aukahluta. Nessie-vatnskerfin eru líka mun afkastameiri og nákvæmari en loftkerfi þar sem rúmmál vatns breytist mjög lítið undir þrýstingi. í þessum kerfum stafar engin hætta af leka og enginn kostnaður er við þrýstivökva. í öllum matvælaiðnaði er hér því um mikla framför að ræða. Fyrirtækið DANFOSS A/S var stofnsett í Danmörku árið 1933. Það veltir árlega 2 billjónum þýskra marka og hjá því vinna um 14,000 manns. Vörur á þess vegum eru framleiddar í fjórum heimsálfum - 80,000 einingar á dag. Það hefur sölu- og þjónustuaðila í 31 landi og alþjóðlegt dreifikerfi. ■ Besta CAD forritið 1992 og 1993 MacUser Feb.'93 MiniCad+ MacWorld Mars'93 Annað árið í röð er MiniCad+ valið besta CAD forritið á Macintosh af tölvublaðinu MacUser, svissnesku útgáfunni, sem metur CAD forrit sérstaklega á hverju ári. Fullvaxið CAD forrit á 69.089,- krónur , MiniCad+ er mest selda CAD forritið á Macintosh í Japan. Þetta er þrívítt hönnunarforrit með dinbyggðum töflureikni fyrir magntöku auk DXF þýðanda fyrir samskipti við önnur CAD forrit, ika á PC. Forritið gerir öllum kleyft að nýta sér tölvustudda hönnuiu íslensk kennslubók fylgir. Upplýsingar gefur Haraldur Ingvarsson arkitekt FAI í síma 653003 fæst einnig í Radíóbúðinni 61 NÝJUNGAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.