AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 14
í sjó fram. Þess er getið til, að um 10 m3/s renni í sjó hjá Straumsvík sunnan við Hafnarfjörð og líklega annað eins í Selvogi og hjá Þorlákshöfn. Þessi miklu lindavötn fylgja lekum jarðlögum og sprunguskörum á virku gosbeltunum og jöðrum þeirra. Tregara er um grunnvatn á gömlu blágrýtissvæðunum á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Þó má þar víða afla vatns svo nemur einhverjum l/s eða jafnvel tugum l/s. Það getur verið nóg fyrir þarfir þéttbýlisstaða eða til vatnsútflutnings, þó vandræði séu annars staðar á vatnsöflun. HVERSU GOTT ER VATNIÐ? Vatn á gjöfulum linda- og grunnvatnssvæðum er yfirleitt gerlasnautt og efnasnautt. Það er því heil- næmt til neyslu og laust við lit eða óbragð. Sumum finnst það þó helst til bragðlítið. Þar kemur á móti, að hvers konar drykkir halda sérlega vel bragði sínu og blæ, sem blandaðir eru eða gerðir með íslensku vatni, hvort sem er te eða kaffi, „djús“ eða „long drinks“. Efnasneyðin veldur því m.a., að sýrustig vatnsins er frekar óstöðugt og vatnið getur fúlnað frekar hratt fyrir tilstilli þörunga, ef það er geymt opið um nokkra hríð. Úr djúpum veitum („aquifers", „vatns- leiðurum") er grunnvatnið oft basískt, þ.e. það hefur hátt sýrustig (pH). Þetta sýrustig lækkar við íblöndun kolsýru (koldíoxíðs), t.d. við loftun, þar eð vatnið er svo „þunnt", þ.e. efnainnihaldið lítið. Geymsluþolið eykst einnig við íblöndun kolsýru. Þrátt fyrir gæði íslenska grunnvatnsins er ekki hægt að kalla það neitt afburðavatn til drykkjar, né má líta á það sem sambærilegt við „steindavatn“ („mineral- vatn“) það, sem dýrum dómum er selt til drykkjar í útlöndum. Kostir þess eru einkum, að það er mann- skepnunni meinlaust, einkum með smávegis íbót af kolsýru, og leyfir hvers konar íblönduðum bragð- efnum að njóta sín. Sem iðnaðarvatn er það í flestu tilliti óaðfinnanlegt. HVERSU VERÐMÆT ER NYTJAVATNSAUÐLINDIN? Það er háð nýtingu vatnsins og unnu magni, hversu 12 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.