AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 84
 Möðrudalsöræfi. 8. Efnaverksmiðjur. 9. Lagning nýrra vega, járnbrauta og flug- valla. 10. Hafnir sem skip stærri en 1.350 tonn geta siglt um. B. Framkvæmdir sem háðar eru mati á um- hverfisáhrifum þegar þær kunna að hafa umtals- verð umhverfisáhrif. Umhverfisráðherra er einnig heimilt að ákveða að meta þurfi umhverfisáhrif annarra framkvæmda. Fer það þá eftir framkvæmdarstað, eðli framkvæmdar eða umfangi hversu umtalsverð umhverfisáhrif hennar eru talin kunna að vera og þá hvort meta þurfi umhverfisáhrif hennar. í reglugerð um mat á umhverfisáhrifum er viðmiðunarlisti yfirframkvæmdir sem gæti þurft að meta og er sveitarstjórn skylt að tilkynna slíkar framkvæmdir til umhverfisráðherra. Það er síðan umhverfisráðherra að ákveða hvort meta skuli framkvæmd. Síðast en ekki síst, þá er almenn- ingi einnig heimilt að tilkynna framkvæmd til ráðherra og fara fram á að meta skuli ákveðna framkvæmd. FRAMKVÆMDARAÐILI METUR SJÁLFUR UMHVERFISÁHRIF FRAMKVÆMDAR Framkvæmdaraðili metur sjálfur eða fær hæfa aðila til að meta umhverfisáhrif framkvæmdar. Fullnægj- andi yfirlit yfir hverja framkvæmd fæst því aðeins að bæði hönnun hennar, byggingu og rekstri sé lýst til hlítar. Heppilegast er að þeir valkostir sem til greina koma séu bornir saman. Meðal þeirra atriða sem gera þarf grein fyrir er hvernig framkvæmdin lítur út, úr hverju er byggt og hvar henni er komið fyrir. Auk þess skal tilgreina þau áhrif sem framkvæmdin og fyrirhuguð starfsemi kunna að hafa á dýr, plöntur, Mynd 1. Frumathugun tilkynningar framkvæmdaraðila hjá skipulagsstjóra. Frumathugun tekur innan við 10 vikur. £ Tilkynning. auglýst. Athugasemdir berast. Framkvæmdaraðili tilkynnir framkvæmd til skipulagsstjóra og lætur í té upplýsingar um framkvæmdina. Skipulagsstjóri ríkisins fjallar um framkvæmd og hefur samráð við lögbundna umsagnaraðila. Ákveðið hvort og þá hvaða þætti framkvæmdar þurfi að kanna í frekara mati á umhverfisáhrifum. j Skipulagsstjóri úrskurðar: Ráðist skal í frekara mat. Fallist er á viðkomandi framkvæmd með eða án skilyrða- 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.