AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 56
LOKAVERKEFNI Arinbjörn Vilhjálmsson, f. 1963 í Reykja- vík. Stundaði arkitektúrnám við Háskól- ann í Stuttgart í Þýskalandi frá haustinu 1985. Brautskráðist 27. október síðast- liðinn. Lokaverkefni: Tónlistarhús við Reykjavíkurhöfn. Lokaverkefnið (Diplom) var unnið undir leiðsögn Prófessors Walters Maria Förderer frá Sviss en próf- dómari var prófessor Antero Markelin frá Finnlandi en þeir starfa báðir við Stuttgartháskóla. Verkefnið setti höfundur sér sjálfur en studdist að einhverju leyti við gögn úr samkeppni um tónlistarhús sem haldin var hér heima fyrir allnokkrum árum. Hluti af verkefninu voru vangaveltur um skipulag Reykjavíkurhafnar og setur höfundur þar fram rót- tæka tillögu sem gerir ráð fyrir niðurgrafinni Geirs- götu og Lækjargötu á tveim hæðum og yrði þungri umferð hleypt þar í gegn. (Má til dæmis benda á að í Dússeldorf í Þýskalandi er unnið að framkvæmd- um sem byggjast á svipaðri lausn en þar hafði gamli miðbærinn verið aðskilinn frá Rínarfljóti með stórri umferðarbraut.) Gangaopin væru þá framan við Sjávarútvegshúsið, við Miðbæjarskólann og vestur á Granda hjá verslun Ellingsens. Faxaskáli er látinn fjúka ásamt nokkrum byggingum í nágrenni hans og sjávaryfirborð hafnarinnar aukið til muna, allt í þeim tilgangi að endurlífga hafnarsvæðið og endurvinna tengingu miðbæjarins við það. Þrjár stórar bíla- geymslur eru settar ofan í höfnina framan við Geirs- götu með yfirborð í sömu hæð og hafnarbakkinn og tengjast þær neðanjarðargötunni. Innan við bíla- geymslurnar hugsar höfundur sér smábátahöfn en ofan á þeim yfirbyggðan „verslunarorm“ sem tengist fiskmarkaði í fyrrverandi skemmu Ríkisskipa í vestri en í austri tengist hann verslunarhúsum smábáta- eigenda við flotbryggju og síðan því tónlistarhúsi sem valinn er staður sunnan við Ingólfsgarð. Aðalverkefnið er tónlistarhúsið sem byggist á skipu- lagstillögunni. Þar leitast höfundur við að skapa hús fyrir hvers konar tónlistarflutning að undanskildum óperuflutningi, aðsetur Sinfóníuhljómsveitar íslands og Tónlistarskóla Reykjavíkur og að auki hugsað sem góð ráðstefnuaðstaða. Höfundi var umhugað um að húsið tengdist umhverfi 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.