AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Page 30
þessara athugana er aö finna í þrem skýrslum unnum
af Rannsóknastofnun fiskiönaðarins og verkfræöiráð-
gjöfunum Vatnaskilum hf. og VBB-VIAK í Stokkhólmi.
Eftir að mannvirkin veröa tekin í notkun er síðan gert
ráö fyrir umhverfisvöktun þannig aö reglubundið
veröur fylgst með ástandi viðtaka svo unnt verði að
grípa til viðeigandi ráðstafana áður en í óefni er komið.
Ég tel fullvíst að viðurkenning muni fást á því að sú
hreinsun, sem hér hefur verið lýst, nái fullkomlega
þeim markmiðum sem að er stefnt í nýrri mengunar-
varnarreglugerð en leiði síðari athuganir í Ijós að
aukinnar hreinsunar sé þörf er hægur vandi að bæta
við frekari hreinsistigum þar sem þess hefur verið
gætt við alla hönnun að útiloka ekki þann möguleika
að í framtíðinni verði gerðar auknar kröfur um hreins-
un frárennslis.
Það er einnig mat mitt að áður en kemur til frekari
hreinsunar sé skynsamlegt að grípa til kerfisbundinna
ráðstafana til að koma í veg fyrir óæskilega losun í
ræsakerfið, þ.e.a.s. stöðva mengunina þar sem hún
verðurtil. ■
Hitaskynjari,
stillanleg hámarkshita-
og hitastigulsskynjun
Jónískur reykskynjari,
tvívirkt jónahylki,
langlíf samsæta
Optískur reykskynjari,
Ijósnemi, blikkandi
Ijósdíóða
NYR STAFRÆNN SKYNJARI
APOLLO XP95 MEÐ FÆRANLEGU GREINIKORTI
FYRIR HLIÐRÆN BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI
Nútímalega hannaðir, straumlínulagaðir og
fyrirferðarlitlir skynjarar frá APOLLO með sjálfvirkt stillanleg
viðvörunarmörk. Nýju APOLLO XP95 skynjararnir
hafa hlotið allar helstu viðurkenningar
sem framleiðendur brunaviðvörunarbúnaðar sækjast eftir.
Einkaumboð á tslandi Þóroddsstöðum við Skógarhlíð sími 91-29399
LEIÐANDI A SVIÐI ÖRYGGISMÁLA Á ÍSLANDI SÍÐAN 1969