AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 79

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 79
það er enginn uppgangur í HÚSGAGNAIÐNAÐI Viðtal við Grétar Árnason húsgagnabólstrara. Grétar Árna- son hús- gagnaból- strari er einn þeirra sem standa að íslenskri húsgagna- framleiðslu. Þó mikil gróska hafi verið í hús- gagnahönnun síðustu ár, þannig að tala mætti um eins konar vakningu, á það sama ekki við um hús- gagnaframleiðslu. Bæði eru þeir menn sem kunna til slíkra verka ekki margir og lítil endurnýjun hefur átt sér stað í viðkomandi iðngreinum. Þetta hefur ekki einungis haft það í för með sér að litlar nýjungar hafa átt sér stað í faginu heldur er verkþekking í hús- gagnaiðnaðinum einnig í hættu. Ef ekki verður gert átak til að snúa þessari þróun við mun mikil verk- þekking glatast með þeirri kynslóð bólstrara og hús- gagnasmiða sem senn er að komast á starfsloka- aldur. Grétar sem hefur rekið fyrirtæki sitt G.Á. húsgögn s.l. 20 ár er einn af yngri húsgagnabólstrurum lands- ins. Hann telur ástand í húsgagnaiðnaði mjög slæmt í dag og jafnvel geti farið svo að hann leggist af innan AFKOMAN VERSNAR MEÐ HVERJU ÁRI „Staða húsgagnaframleið- enda er mjög erfið í dag. Það stafar m.a. af því hversu dýrt er að framleiða nýja hluti og koma þeim á markað. Árið 1975, þegar ég byrjaði að starfa við þennan iðnað, þágekkframleiðslan vel. En árið 1980 en þá voru tollar á innflutt húsgögn felldir niður og eftir það hefur afkoman versnað með hverju ári. Einnig hafa gengisskráning íslensku krónunnar og hár fjármagnskostnaður verið innlendri framleiðslu afar óhagstæð. Fyrr á árum var algengt að menn fóru til útlanda til að finna fyrirmyndir að húsgögnum og framleiddu þau sem íslensk húsgögn. í dag er staðan allt önnur. Núna er lagður mikill metnaður í að framleiða íslensk húsgögn sem eru líka íslensk hönnun, þ.e. teiknuð og smíðuð á íslandi. Þetta hefur komið fram í mikilli grósku í hönnun húsgagna og sem betur fer hafa hönnuðir fengið mikið lof fyrir sitt framlag undanfarið. fárra ára ef ekkert verður gert til að rétta hann við. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.