AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 69
Ragnar Ásgeirsson teiknaöi eftir frumuppdrætti séra Sigtryggs 1936. JSKRÚÐLJK- sém-SIGTIMJGS' GUDIAUGSSONAR-A-NÍJPI* ArID -1936' SSSffflyý i. bl a.*.. fZZ3oSC.it .; , *•■••/"•.• - i. v-i'.p.i IIBA1..I.. VfcSvj.i...------fl D,~|U». ta @tbí~aú». x. fciVítiii‘»™. ™ u.i -viSk,*uu» \]| pts*iuunM«iiii.i ni a Tjoii.wii- !.•■.• .Av.w ■■•.. nærgengni viö ræktaöa landið og miöur sæmilegt, úr því þetta átti þá að vera nýr ræktunarauki. í hina hlíðina verra að verja smágróður fyrir heimadýrum, hundum, köttum, hænsnum o.s.frv., einnig fyrir arfa og fleira illgresi. Hafvind óttaðist ég, einkum framan af sumri, en hélt að Hryggurinn myndi draga nokkuð úr honum, sem og hefur reynst. Þá langaði mig til að ná vatnsþrýstingi til vökvunar o.fl., sá hér hægast að ná vatni úr Krossgiljunum inn á smáhjallann ofan við Stekkjarlágina og í þrýstipípu þaðan niður í reitinn. Enn var það, að hér þótti mér fríðast landslag um- hverfis, næðilegra eintal við náttúruna en heima við bæi og ylríkast af árdags- og hádegissól. Og enda finna menn glöggar til fegurðar, sem ögn er afsíðis, en sé hún stöðugt fyrir viturn". Sumarið 1905 var hafist handa við byggingu garðsins og safnað saman nokkrum steinum undir lítilsháttar undirstöðu. Sumarið 1906 var sr. Sigtryggur erlendis og ferðaðist hann til Skotlands, Danmerkur og Finnlands. Má telja nokkuð víst að í ferð þessari hafi hann viðað að sér hugmyndum að frekari útfærslu á Skrúð enda má í skipulagi garðsins sjá tengsl við evrópska garða þess tíma. Þá voru einnig nýaf- staðnarframkvæmdir við Alþingisgarðinn (1893) og má vera að prestsneminn hafi sótt einhverjar hug- myndir í þann garð er hann var við nám í Reykjavík. í ritinu um garðinn er hvergi getið um hvaðan hug- myndin að skipulagi Skrúðs kemur, en þeim meir fjallað um ræktun og uppbyggingu garðsins. Tilgang garðsins sagði sr. Sigtryggur ekki vera að byggja trjágarð eða blómagarð eins og gróðurgarðar heimila gætu litið út. Hann sagði: „ Aðaltilgangurinn var að reyna að sýna eftir mætti, hvað gróið gæti úr mold á íslandi til fæðu, fjölnytja og fegurðar, eða vera mat- jurtagarður, skrýddur að verðleikum íslenskrum blóma“. Þarna kemur greinilega í Ijós að um eigin- legan heimilisskrúðgarð eða lystigarð er ekki að ræða frá hendi sr. Sigtryggs, heldur garð sem með umgjörð sinni rýmir þær fyrirætlanir sem hann nefnir síðar við stofnun ungmennaskóla. Árið 1907 stofna þeir bræður Ungmennaskóla að Núpi sem síðar varð Alþýðuskólinn á Núpi og nú seinast Héraðsskólinn að Núpi. Þar sá sr. Sigtryggur fyrir sér möguleika á að tengja saman hefðbundið skólastarf við kennslu á ýmisskonar ræktun, eða eins og hann segir í bók sinni: 1. Vera til hjálpar í kennslu í almennri plantnafræði og garðrækt (námskeið) og einkum að því er snertir aðhlynning trjágróðurs - skólagarður. 2. Sýna nemendum hvað vaxið getur í íslenskum jarðvegi og jafnvel hrjóstrugum, ef athugun og ná- kvæmni fylgir og tekið er tillit til íslensks veðurfars. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.